Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Side 75

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Side 75
69 Fjármnl. I'andsbmiki íslands. Bankinn er stofnaður 1886, en samkv. lögum frá 15. apríl 1928 er hann sjálfstæð stofn- Un, seni er eign ríkisins. Hann starfar í þrem deild- Urn: Seðlabanki, sparisjóðsdeild og veðdeild. Stofnfé Se<Mabankans er 3 miljónir kr. — Yfirstjórn bankans e>- í höndum Landsbankanefndar, skipaðri fimmtán ^uönnurn, og ráðherra þess, er fer með bankamál. — Stjórn bankans annast að öðru leyti bankaráð, skipað ^m mönnum, og framkvæmdastjórn, skipuð þrem ^uönnum. —- Bankaráð: Jón Árnason, framkv.stjóri, for- ^aður, Jóh. Jóhannesson, fyrv. alþm., Héðinn Valdi- 'ttarsson, alþm., Magnús Jónsson, próf. theol., alþm., °8 Metúsalem Stefánsson, búnaðarm.stj. — Bankastjórar: Georg úlafsson, Ludvig Kaaber og Magnús Sigurðsson. — °tbú: Akureyri (útbússtj. ólafur Thorarensen), Eskifirði (útbússtj. Porgils Ingvarsson), Hafnarfirði (útbússtj. ^®lgi Magnússon), Isafirði (útbúBstj. Sigurjón Jóns- s°n), Selfossi (útbússtj. I-Iilmar Stefánsson). f'tvegsbanki íslands er stofnaður samkv. lögum frá marz 1930. Bankinn rekur almenn banka- og spari- sJöðsviðskifti. Hlutaféð er 7% milj. kr. og er 4% milj. því eign ríkisins. Sem varasjóð má telja innskots- danska rlkisins, um 4y2 milj. kr. Frá ársbyrjun (931 tók bankinn að sér stjórn Fiskveiðasjóðs Is- lands, samkv. sérstökum lögum. — Bankaráð: Svavar (luðmundsson (form.), Magnús Torfason, Stefán Jóh. ^tefánsson, Lárus Fjeldsted og Eggert Claessen. — ^ankastjórn: Helgi Guðmundsson (frá 1. jan. 1932), ^6n Baldvinsson og Jón ólafsson. — Otbú: Akureyri (ötbússtj. Bjarni Jónsson), Isafirði (fulltrúi: Samúel ((uðmundsson), Seyðisfirði (útbússtj. Haraldur Guð- UlUndsson), Vestmannaeyjum (útbússtj. H. V. Björnss.). dúnaðarbanki Islands er stofnaður samkv. lögum frá (9. júní 1929, og er tilgangur hans, að »styðja land- L

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.