Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Qupperneq 82
76
innar er m. a. sá, að koma hjúkrun sjúkra, þar sem
þess er þörf, í betra horf en verið hefir og veita al-
menna fræðslu í þeim efnum, og í þvl skyni gengizt
fyrir, að haldin væru námskeið. Form. Gunnlaugur
Claessen, læknir.
Póstmál.
Póststjórn: Póstmálastjóri: Sigurður Briem. Póstrit-
ari: Egill Sandholt. Póstfulltrúi: Magnús Jochumsson.
Póstmeistari í Reykjavík: Sigurður Baldvinsson.
Pósthúsin eru opin frá kl. 10—18 virka daga. —
1 Reykjavík er bréfastofan opin frá kl. 10—18 á virk-
um dögum og frá kl. 10—11 óvirka daga. Bögglapóst-
stofan er opin virka daga kl. 10—17. — Aðgangur að
pósthólfum er kl. 8—22 alla daga. — Frímerkjasala
kl. 9—20 alla virka daga og kl. 10—11 óvirka daga.
Annars er nú kominn frímerkja-sjálfsali 1 pósthúsið í
Rvík, svo hægt er að fá frímerki keypt meðan aðgang-
ur að pósthólfunum er opinn (kl. 8—22).
Póstkassar eru tæmdir í Reykjavík kl. 8, 14 og 18,
alla virka daga, en kl. 8 óvirka daga. Póstkassinn á
pósthúsinu er allt af tæmdur fáum mlnútum áður en
póstar fara.
Hámarksupphæð innlendra póstávfsana er 1000 kr.,
nema á miili kaupstaðanna (Reykjavíkur, fsafjarðar,
Siglufjarðar, Akureyrar, Seyðisfjarðar, Norðfjarðar,
Vestmannaeyja og Hafnarfjarðar) má senda allt að
6000 kr. f einni ávísun. Burðargjaldið er:
15 au. fyrir upphæð allt að 12 kr.
30 — — -------------- 26 —
60 — — --------------------- 100 —
20 — fyrir hverjar 100 kr., eða brot
úr hundraði, þar fram yfir.
Póstkröíur innanlands. Hámark 1000 kr. Burðargjald
sama og undir ávísanir, að viðbættu 20 aura póstkröfu-