Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Page 85

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Page 85
79 Símstöðvar eru opnar: Virka daga. 1. fl. A 8 —21 1. — B 8y2- —14 og 15y2—20 2. — 9 —12 og 16 —19 3. — 9 —10 og 16 —17 Helga daga, sumardaginn fyrsta, 17. júní, 2. úgúst og 1. desember: 1. fl. A 10—20 1. — B 10—11 og 16—19 2. — 10—11 og 16—18 3. — 10—11 og 16—18 Kveldin fyrir stórhátíðir og gamlárskveld eru allar stöðvar lokaðar kl. 17. Nýársdag, páskadag, hvltasunnu- dag og jóladag eru stöðvarnar aðeins opnar kl. 10— 11 og 16—18. Brejai'síiiiastöðvai'nar i Reykjavik, Hafnarfirði og Ak- ureyri eru opnar allan sólarhringinn, alla daga. Sím- töl milli þessara stöðva eru afgreidd allan sölarhring- inn. Almcnn skeyti. Gjald fyrir símskeyti milli stöðva innanlands (án tillits til vegalengdar) er: 10 aur. fyrir hvert orð, minnsta gjald 1 kr. Til einkastöðva 2B aura aukagjald. Innanbæjarskcyti kosta helmingi minna en innan- landsskeyti. Minnsta gjald 50 au. Hraðskcyti kosta þrefalt á við venjuleg skeyti. Hraðsíinsö) borgist með þreföldu gjaldi. Heillaóskaskeyti á skrauteyðublöðum er hægt að senda til allra 1. og 2. fl. stöðva, gegn 50 aura auka- gjaldi; helmingur þessa gjalds rennur í Byggingarsjóð Landsspítalans. — Til Norðurlanda og Englands er hægt að senda jóla- og nýársskeyti fyrir hálft gjald, frá 15. des. til 5. jan. Itoðsenðlng kostar 3B au. fyrir hvern km.

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.