Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Page 86

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Page 86
80 Viðtökuskírteini kostar innanlands og til útlanda sama og fyrir 5 orða skeyti. Fyrir samanburð, til tryggingar gegn misslmun, greiðist aukagjald: til útlanda % venjulegs gjalds; innanlands %. Afturköllun á símskeyti kostar 25 au. sé það ósent frá stöðinni. Afritunargjald fyrir hverja utanáskrift fram yfir þá fyrstu í alm. símskeytum, 50 au. fyrir hver 100 orð eða færri, fyrir hraðskeyti 100 au. Afhending símskeyta í talsíma, kostar 50 au. fyr- ir hver 100 orð eða færri. Hægfara skeyti (L. C.) má senda fyrir hálft gjald til Bandaríkja Norður-Ameriku og annara ríkja, utan Evrópu, sem það leyfa. Loftskeytum er veitt móttaka á ritsíma- o(g tal- símastöðvum til sendingar til skipa f hafi, sem eru útbúin með loftskeytatækjum. Orð mega vera 15 stafa, í mæltu máli, 10 stafa í dulmáli, sem hægt er að kveða að, og 5 X merkja- máli eða tölum. Viðtalsgjald er miðað við vegalengd. Sfmskeyti til útlanda: Hvert orð: Austurríkis ......... 62 — Belgíu .............. 61 — Danmerkur ........... 41 — Englands ............ 41 — Finnlands ........... 67 — Frakklands .......... 53 — Færeyja ............. 24 — Gibraltar ........... 63 — Hollands ............ 53 — Illionis (U. S. A.) .. 201 -- ítalíu .............. 62 —

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.