Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 87
81
Manitoba 217
New York 158
Noregs 48
Portúgal
Spánar 60
Sviss 59
Svíþjóðar 48
Þýzkalands ....
Nokkur félög- og stofnauir.
Búnaðarfélag Islands er stofnað 5. júlí 1899 og kom
þá f stað Búnaðarfélags Suðuramtsins, sem stofnað var
28. jan. 1837. — Æðsta vald í félaginu hefir búnaðar-
þing, sem haldið er annaðhvort íir, 1 Reykjavík, skipað
fulltrúum frá búnaðarsamböndum og aðalfundum. Aö-
alfundir eru haldnir á hverju ári til skiftis í lands-
fjúrðungunum og eiga allir félagar sœti á þeim. —
Framkvæmdavald félagsins er hjá stjörn þess og bún-
aðarmálastjórum. — Stjórn: Tryggvi Þórhallsson, fyrv.
forsætisráðherra, Magnús Þorláksson, böndi, Blikastöð-
Um, Bjarni Asgeirsson, alþm., Reykjum. — Búhaðar-
málastjðrar: Sigurður Sigurðsson og Metúsalem Ste-
fánsson. — Ráðunautar: Pálmi Einarsson, jarðyrkju-
ráðunautur, Ragnar Asgeirsson, garðyrkjuráðunautur,
Theðdör Arnbjarnarson, kynbðtaráðunautur, Arni Ey-
lands, verkfæraráðunautur, og Páll Zðphóníasson.
Eimsklpafélag fslands hefir 6 skip í förum. Fram-
kvæmdastjóri: Guðmundur Vilhjálmsson.
Skipaútgerð ríklslns. Hefir 2 skip f strandferðum
kringum landið. Framkvæmdastjóri: Pálmi Loftsson.
Varðsklp ríkisins eru 3: »óðinn«, »Ægir« og »Þ6r«.
Afgreiðsla hjá skipaútgerð rfkisins.
Samband ísl. samvinnufélaga. 1 sambandinu eru ura
40 félög (flest kaupfélög). Stjðrn: Ingólfur Bjarnason,
Fjósatungu (form.), Einar Arnason, Eyrarlandi, Jón
6