Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Page 89

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Page 89
83 mönnum upplýsingar um allt þar að lútandi. Formað- ur: Björn ólafsson, stórkaupmaður. Good-Templarareglan (I. O. G. T.) er alþjóðafélag og hefir það markmið, að eyða áfengisnautn með bindindi og lögvernduðu banni. — Reglan fluttist til íslands 1884. — Samband einstakra deilda hér á landi nefnist Stórstúka Islands, stofnuð 24. júhí 1886, og stýrir henni framkvæmdanefnd, skipuð 11 mönnum, kosin af Stórstúkuþingi. Umdæmisstúkur eru 4 á landinu, 49 undirstúkur, með 3065 meðl., og 53 barnastúkur, með 4368 meðl. — Stórtemplar: Sigfús Sigurhjartarson. Hclmilislðnaðarfélag Islands er stofnað 12. júlí 1913. Félagið lætur árlega kenna ýmiskonar heimilisiðnað og veitir þeim, er hann stunda, margskonar aðstoð og leiðbeiningar. Forseti: Frú Guðrún Pétursdóttir. Hvítabandið, kvenfélag, starfar í 2 deildum, eldri og yngri deild. Núfverandi markmið eldri deildarinnar er, að koma upp »Hjúkrunarhæli« í Reykjavík, sem geti tekið á móti fólki, sem leitar þangað til heilsubótar, en hefir ekki beina þörf spítalavistar, einnig þeim, sem vanta heimili á undan og eftir spitalavist; og er fé- lagið nú að byggja stórhýsi í þvi augnamiði. Félagið stundar einnig ýmsa aðra líknarstarfsemi. Formaður eldri deildar: Ungfrú Sigurbjörg Porláksdóttir. — Yngri deildin er stofnuð 1915. Tilgangur deildarinnar er, að æfa félaga sina i bindindissemi í öllu, á kristi- legum grundvelli, innræta þeim hjálpsemi við aðra og vekja hjá þeim tilfinningu fyrir fegurð og velsæmi i orðum og verkum. Formaður: Ungfrú Hólmfríður Arnadóttir. Iðnaðarmannafélagið i Reykjavík er stofnað 3. febr. 1867, með þeim tilgangi, »að efla félagslíf meðal iðn- aðarmanna, auka menntun þeirra og styðja gagnleg fyrirtæki.« Formaður: Ársæll Árnason. Thorraldsensfélagið er stofnað 19. nóv. 1875, i þeim 6*

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.