Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Page 7
FööurbróBir ltonungs:
Valdimar, fæddur 27. oktdber 1858; honum gift 22. oktáber 1885 María
Amalfa Franziska Helena, prinzessa af Orléans, f. 13. jan. 1865, dáin
4. dez. 1909. Börn þeirra: a. Áki (sjá hér á eftir). b. Axel Kristján
Georg, fæddur 12. ágúst 1888; honum gift 22. maí 1919 Margrét Sofía
Lovísa Ingibjörg, prinzessa af Svíþjóö, f. 25. júní 1899. c. Eiríkur
(sjá hér á eftir). d. Viggó (sjá hér á eftir). e. Margrét Franziska Lovisa
María Helena, fædd 17. sept. 1895, gift 9. júní 1921 Renatus Karli
Maríu ]ósep, prinzi af Bourbon-Parma, f. 17. okt. 1894.
Áki Kristján Alexander Róbert, fæddur 10. júní 1887, prinz og
greifi af Rósenborg; honum gift 17. janúar 1914 greifadóttir Matthildur
Calví dí Bergóló, prinzessa og greifaynja af Rósenborg, fædd 17.
sept. 1885.
Eirikur Friörekur Kristján Alexander, f. 8. nóv. 1890, greifi af
Rósenborg; honum gift 11. febr. 1924 Lois Booth, greifaynja af Rósen-
borg, f. 2. ág. 1897.
ViggS Kristján Adólfur Georg, f. 25. dez. 1893, greifi af Rósen-
borg; honum gift 10. júní 1924 Eleanor Margaret Green, greifaynja af
Rósenborg, f. 5. nóv. 1895.
Samkvæmt iögum um ákvöröun tímans 16. nóv. 1907 skal hvarvetna á
íslandi telja tímann eftir miötíma á 15. lengdarstigi fyrir vestan Greenwich.
/ aImanaki þessu eru því ailar stundir taidar eftir þessum svoneinda ísienzka
miðtíma, 27 mínútum 43,2 sekúndum á undan miðtíma Reykjavíkur.
Hver dagur er talinn frá því klukkan er 12 að nóttu (miðnætli) til sömu
stun'dar næstu nótt, svo að þær 12 stundir, sem eru frá miðnæfti fil klukkan
12 að degi (miðdegis), eru táknaðar með >f. m.- (fyrir miðdegi), en hinar 12
frá miðdegi til miðnættis með »e. m." (eftir miðdegi).
(3)