Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Síða 54

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Síða 54
50 Aftur á móti hafði fólk í minni heimbyggð haft nokkur kynni af mormónatrúboðum og að- ventista, og voru hvorugir í hávegum hafðir; og úr Reykjavík bárust ýmsar tröllasögur um Hjálp- ræðisherinn, allar til ófrægðar. Um það voru því ekki skiptar skoðanir, að trúboðar og þessháttar fólk hefði eitt af tvennu, annaðhvort lennt í villu- trú og öfgum eða bilazt alvarlega á geðsmunum. Lítið vissi ég, út í hvað ég var að leggja. Oft var sem efasemdum og ótta væri steypt yfir mig. A mér sönnuðust orð Drottins til Péturs: »og annar mun gyrða þig og fara með þig, þangað sem þú ekki villt«. Eða var það mér ekki ósjálf- rátt, að trú mín og köllun fyllti huga minn öllum stundum og gerði mér ómögulegt að eiga satn- leið með fyrri vinum og félögum ! Köllun mína þorði ég naumast að kannast við fyrir sjálfum mér, hvað þá öðrum. En henni varð þó ekki leynt; ég var allur á hennar valdi og bar hana utan á mér eins og auglýsingamaður skilti. Eg varð því brátt grunsamlegur í augum ættingja og ástvina, svo að ekki var um að vill- ast, annaðhvort var ég vinglaður orðinn í trúnni eða eitthvað geggjaður. Og ég skammaðist mín og hafði einu sinni ekki dirfsku til að ljúga upp einhverju mér til málsbóta, hvað þá heldur bera sannleikanum vitni. Það þarf mikla djörfung og talsverðan þroska til að geta sagt með Páli: »Jeg skammast mín
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.