Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Page 58

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Page 58
54 gefinn. Nokkur alvara hefir þó fylgt því, sem eg sagði, því að ennþá, 20 árum síðar nákvæmlega, man ég það hér um bil orðrétt. í samkomulok heilsuðu margir upp á mig, en einn maður, mér alveg ókunnur, tók mig afsíðis, og áttum við lengi tal saman. Hann skildi litils- háttar í íslenzku, en ég ekkert að heita mátti í norsku ; man ég nú ekki eitt orð af því, sem hann sagði. Þó skildi ég að hann bauð mér að koma með sér til Noregs, og varð það að ráði. Maður þessi var Lárus skipstjóri Slotsvik. Við hittumst öðru sinni nokkru síðar um borð á »Bar- den«, nýju, stóru fiskiveiðaskipi frá Alasundi. Hér var ég öllum ókunnur, mállaus og félítill á leið út í heim. Þegar í t'yrstu var ég þess fullviss, að guðleg handleiðsla réði þessu ferðalagi. Þó var í mér nokkur beygur, þegar skipið renndi út úr fjarðarmynninu. Félagar mínir vildu mér vel, en þeim hafði litist illa á þetta ráðalag, efazt um, að þessum norska manni gengi neitt gott til, og svo gæti jafnvel farið, að ég yrði seldur mannsali. Um haustið kom Slotsvik mér í skóla. Vorið 1916 fór ég með honum á þorskveiðar til íslands. Við stunduðum veiðar fyrir austurlandinu og urð- um fengsælir. Hvergi komum við í höfn og sáum sjaldan land, en söltuðum aflann um borð. Mán- uði síðar héldum við til Noregs og seldum aflann og fengum þúsund krónur í hlut. Um vorið fór- um við til Siglufjarðar á síldveiðar. Aflinn var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.