Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Síða 59

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Síða 59
55 svo mikill, að við sökkhlóðum hvað eftir annað, lá mér þá stundum við gráti — af gleði. Þetta var í fyrsta — og líklega siðasta — skipti á æf- inni, að mér græddust peningar. Ég vissi vel, til hvers þeir voru mér gefnir, og varð þetta mér ný sönnun þess, að ég nú væri á Guðs vegum. Slotsvik mun hafa gert sér von um, að ég yrði annaðhvort skipstjóri eða stofnandi lýðháskóla á Islandi, því Islandsvinur var hann mikill, eins og títt er um Norðmenn. Þegar ég loksins, ári eftir að við fyrst kynntumst, sagði honum hug minn allan, var það með fullu samþykki hans, að ég sendi kristniboðsskólanum í Osló inntökubeiðni. Aðrir nýir nemendur voru ekki teknir í skólann þá um haustið og enda ekki fyr en fimm árum síðar, — íslenzkum manni gátu þeir ekki neitað upptöku. Eg naut þess þá, eins og svo oft ella í Noregi, að ég var Islendingur. Skipstjórinn var maður sterkefnaður. Hann var kvæntur ágætri konu en barnlaus. Þau hjónin voru einlæglega trúuð og fórst við inig frá fyrstu, eins og hefði ég verið sonur þeirra. A sumrin hélt ég jafnan til á heimili þeirra, og var mér goldið fullt kaup fyrir litla vinnu. Slotsvik var fjárhaldsmaður minn öll árin, sem ég var í skóla. Aldrei hafa peningar reynst mér drýgri en þá; honum mun oftar en einu sinni hafa »gleymst« að taka það út úr minni sparisjóðsbók, sem hann sendi mér. Þegar ég fór með honum til Noregs, var ég klæð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.