Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Page 70

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Page 70
66 sveitastjóra, biblíulestraforingja og skátaforingja. Verður hinna fyrstgreindu nánar getið síðar. Hjálparmenn eru margir. því að margt þarf að framkvæma, sem foringjar og framkvæmdastjórar komast ekki yfir. Má hér nefna fatageymslunefnd, sem skiftir með sér verkum í fatageymslu félags- ins bæði við fundahcld og fleira, sem fram fer í húsinu; ennfremur móttökunefnd, sem skiftir með sér verkum á lesstofu félagsins o. s. frv. Þar sem starf er mikið og stórt hús, er ráðs- maður, kyndari og e. t. v, fleiri, t. d. húsmóðir og þjónustustúlkur, ef félagið hefur heimili fyrir unga menn. Deildir. Þær má telja þrjár. Að vísu eru ekki öll félög, sem hafa þær allar, og dæmi hafa menn um fleiri, eins og slðar verður sýnt. Aðaldeild (AD) er elzt. Hún er stofn og styrk- ur félagsins. Meðlimir eru eldri en 17 ára; þó ættu menn ekki að vera lengur meðlimir í eigin- legum skilningi en til fimmtugs (eins og í Sví- þjóð) og mætti jafnvel setja markið fyr (t. d. við 35 ára aldur), því að hér er um félag ungra manna, að ræðu, og ungir menn eiga að vera kjarni þess. Þó geta menn verið styrktarmeðlimir og sótt fnndi eftir þann aldur. Framkvæmdarstjórinn eða einn þeirra hefur þessa deild. Auk hans eru flokksforingjar og e. t. v. fleiri starfsmenn sérstakir, Þessi deild hefur kristilega fundi með söng og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.