Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Side 122
Bækur
Krisiilegs Rókmenníafélags:
Allt eða ekkert, skáldsaga eftir E. Beskow.
Þýdd af Bjarna Jónssyni. Verð heft 4,50 ib. 6,50
Arbók 1932, 1933,1934, <935- VerSheft 2.00 hver
Droitinn kalíar, eftir Sundar Sing. Þýdd af
Magn. Runólfssyni, cand. theol. VerS heft 3,00
Hallarklukkan, skáldsaga eftir E. v. Maltzahn.
Þýdd af Th. Árnasyni. Verð heft 8.00 ib. 1000
Jesús sannur Guð, ræða eftir Fr. Fr. Verð 0,25
Kristur og þjáningar mannanna, eftir
Stanley Jones. Þýdd af sira Gunnari Árnasyni.
Verð heft krónur 6.00 og innbundin kr. 8.00
Móðir og barn, eftir sxnska móður. Þýdd af
Guðrúnu Lárusdóttur. Verð heft 3.50 ib. 5.00
Nína, skáldsaga eftir E. Beskow. Þýdd af M.
Þorkclsd. og Sigurb. Einarss. Heft 4.50 ib. 6,50
Sjá hann kemur, eftir Árna Jóhannsson.
Verð heft kr. 1.75
Trurækni og kristindómur, eftir Dr. O.
Hallesby. Þýdd af V. Skagfjörð, cand. theol.
Verð heft kr. 6.00 ib. 8.30
Ofanr. bækur fást hjá bókaverði félagsins:
Sigurjóni Jónssyni,
bóksala Þórsgötu 4 Reykjavik
Styrkið starfsemi félagsins með því að gerast félagar í
Kristilegu Bökmenntafélagi og útbreiða bsekur þess og rit