Heimilisvinurinn - 01.03.1905, Blaðsíða 11
11
gamalmenni og sjúklingar, eðn erfitt að sækja kirkju.
Reyndu svo að fá hvern einstakan tii að tala við
t'g um sálarhag sinn. ■— Menn sjá þá, að þjer er
alvara, og að þú setur markíð hærra en að inna
af hendi emhætítisverk. Vertu ekki hræddur um að
hessar samkomur verði til að draga úr kirkjurækn-
mni, — þótt þær ef tii vill kunni að gjöra það í
SV'P, þá mun sú raun á verða, að þær vekja fólk,
°g hver, sem vaknar við rödd prestsins, sækir
kú'kju sína.
Samvínna við guðsþjónustuna á og að koma
fram i því, að söfnuðinum sje engu síður en prest-
ln"m annt um að aUt fari þar vel og skipulega fram,
bæði að merin forðist óþarfa ráp meðan á messu-
Síörð stendur, og eins hitt, að hún byrji ailt af
J"fn snemma, en ekki einhvern tíma milli 12 og 3.
Alstaðar þar, sem jeg þekki til erlendis, þykii- sjálf-
Sagt að guðsþjónustan byrji á ákveðnum tíma, og
Herrnhútamir í Kristjánsfeld voru svo slrangir í
bví efni, að þeir lokuðu kirkjunni um leið og prest-
"rmn var kominn inn; hann kom um leið og klukk-
a" sló, og rir því var engum hleypt inn.
Þá er söngurinn eitt samvinnuefnið. Mjer er
Sagt að hann hafi batnað stórum síðustu 20 árin,
°S má það vel vera, en bágborinn er hann samt
viða -e"n. Mig brestur þekkingu til að fara greini-
iega út í það. En það sjá allir, að sálmarnir eru
bvorki bæn nje lofgjörð frá söfnuðinum, þótt sárfáir
þá við hijóðfærið, og varla sjáist nokkur