Heimilisvinurinn - 01.03.1905, Blaðsíða 29
29
blettina í kirkjulífl voru án þess iaínfrnmt að benda
á Þá björtu. F.n bæði er það, að hjer er ekki verið
iýsa kirkjulegu ástandi á íslandi, og eins verð
í®g að kannast við, að jeg þekki ekki fyrirmyndar
safnaðarlif hjer álandi, þótt jeg bæðiþekki kirkjurækna
söfnuði og margan góðan mann í hóp prestanna..
Þeir, sem kunnugri eru „björtu blettunum1', ættu
a<5 lýsa þeim öðrum til leiðbeiningar og eptirbreytni.
Að lokum vildi jeg bera fram sömu ósk og
biskup vor ljet i ljósi eptir fyrirlestur mínn um
þetta efni á synodus í vor sem leið, „að prestarnir
vildu misnast orða mínna og íhuga, þegar heim
v3eri komið, hvort ekki mætti gjöra eitthvað af þvi,
semjeg hefði talað um“. Já, betur að allir krislnir
ttienn, leikmenn og kennimenn, tækju höndum sam-
an um að efla andlegt líf i kirkju vorri.
•
—<$-•0+0--
Biblían og drykkjumaðurinn.
Sjera Árni Björnsson íslenzkaði.
Sagan, sem hjer fer á eptir, er þýdd úr danskri
bók, útg, 1901, sem heitir: „Saga um biblíu nokkra."
Biblia er þar látin segja sögu sína, og kann hún
sannarlega frá mörgu misjöfnu að segja, því í margra
®igu og hendur hefir hún komið. Hún heflr orð-
^ fyrir háði og fyrirlitningu, en lika einlægni og