Heimilisvinurinn - 01.03.1905, Blaðsíða 23
23
að byggja kirkjur „upp á st.áss,“ og því síður að
þögular klukkur og tóm og illa hirt kirkja þurfl að
kveða líksöngslag yfir andlegu lífi safnaðarins. —
Það þarf að nota kirkjurnar iðulega til kristilegra
samfunda, en þá mega menn heldur ekki telja leng-
Ur Úr að setja ofna í kirkjurnar. Það færi enginn
fyr á sveitina, þótt hann „rjeðist í“ að gefa geml-
'ngsverð til þess1).------
Mjer er sem jeg heyri einhvern prestinn segja:
»Þetta væri nú h'klega gott og blessað, ef það væri
komið vel af stað, en ekki treysti jeg mjer til að
gangast fyrir því, og sízt byrja á því, það gæti
hrunið ofan á mig aptur, og væri þá ver farið enn
heima setið.“
Má jeg ekki svara þessu opinberlega, líkt og
J0g hefi svarað því stundum einslega við kunningja
^hína meðal prestanna?
Hvenær byrjum vjer svo á nokkru fyrirtæki, að
vjer sjeum fyrirfram alveg vissir um, að það geti
®kki farið út um þúfur að einhverju leyti? — Þú
Segir ef til vill, að engir starfshæfir trúmenn sjeu í
söfnuði þínum. En seg mjer: Ert þú þó ekki ein-
]) Það er sárt, að opt skuli verða messuföll á veturna
kjer á landi vegna kulda í kirkjunni, eða að presturinn
þurfi að fara með kirkjufólkið úr rúmgóðri og laglegri
kirkju inn í litla stofu eða jafnvel baðstofu, og flytja þar
rKðuna, svo að menn fari þó ekki alveg erindisleysu En
full vorlcunu er öldruðum og beilsulitlum prestum, þótt
þeir gjöri það, á meðan kirkjan er ofnlaus.