Heimilisvinurinn - 01.03.1905, Blaðsíða 17

Heimilisvinurinn - 01.03.1905, Blaðsíða 17
17 dágóðu lagi, og sú samvinna komin á, að húsbænd* Ur teldu ekki eptir, þótt fermingarbörn tefðust tals- vert frá vinnu, og þeir þyrftu að lána þeim hesta Dokkuð opt1), þá væri það samt ekki nóg til að tryggja presti og söfnuði, að fermingar hugsanir og ferminga ár gleymdust ekki allt of fljótt. Margur aldraður prestur segir: „Jeg hafði svo góðar vonir um mörg fermingarbörn að þau yrðu trúaðir verkamenn Drottins, — en áður en migvarði, voru þau orðin herfang Ijettúðarinnar eða mammons- hyggjunnar, og hætt að horfa bamslegum trúar- ai>gum til himins". — Þetta er almenn reynsla um allan heim, og því hafa kristileg fjelög æsku- nranna verið stofnuð, til að styðja þá á varasam- asta tima æfinnar. — Þar sem trúarlifið er í blóma, hygg jeg að nKristileg viðleitni" sje mjög hentugt fjelag fyrir trúaða æskumenn, af því að þar fá þeir allir ákveð- ið starf, en enn sem komið er hjer á landi, er þó ^eiri ástæða til að hlynna að kristilegum fjelögum Uugra manna og kvenna. Um þau hefir verið sagt Svo margt áður, að hjer skal að eins vikið að örfáum atriðum. *) Pað er, hrapallegt, að sumir foreldrar og húsbændur sem þó vilja teljast vandað fólk, skuli sjá eptir hesti og tíma handa fermingarbarni, og royna stundum með öllu moti að koma formingunni aem fyrst á, svo að barnið geti lagt kverið sitt, og stundum jafnframt allan kristindóm það bráð- asta á hylluna. 2

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.