Heimilisvinurinn - 01.03.1905, Blaðsíða 10

Heimilisvinurinn - 01.03.1905, Blaðsíða 10
10 nsfc og helgast, úr því þorri manna virðist ekki kæra sig neifct um það?“ — Pað er töluverður sannleikur í orðnm prestskonunnar, sem sagði, þeg- ar einn sóknarbænda ijet á sjer heyra, að þeim þætti ræður manns hennar fremur vatnsblandaðar. — „Það er þá af því að þið biðjið ekki nóg fyrir honum.“ Rúmsins vegna má jeg ekki segja fleira um kirkjuræknina, og ætia að enda það á þessum orðum: Ef þje)-, sem ert leikmaður leiðist, hvað kirkjan þín er illa sótt, — þá talaðu optar um kosti prestsins þíns en um galla hans, og sittu svo ekki sjálfur heima á sunnudögum. — En viljir þú heldur að hann hafi prestsstörf sín í hjáverkum, og áhugi hans snúist allur að veraidlegum málum, þá farðu aldrei til kirkju nema í glaða sólskini, og hugsaðu þig auk þess vel um á sumrin, „hvort ekki væri þarfara að sinna heyinu", eða ríða fram hjá kirkj- uniii „sjer til skemmtunar." — — Ef jeg aptur mætti gefa einhverjum piesti ráð, sem opt kemur að tómri kirkju, mundi jeg segja: Sting fyrst höndinni í þinn eigin barm og gæt að, hvort þú liafir nokkuð eptirsóknarvert að flytja, hvort þú getir vitnað um hjálpræðið í Kristi af eigin reynslu og hafir meira en þurra mola, sem þú hefir tínt saman hjá öðrum, og ef svo er, þá slepptu ekki sigur-voninni; — nær Gnði, meiri bæn, betri undir- búningur, — og far svo inn á heimilin og haltu þar kristilegar samkomur, sjerstaklega þar seni erú

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.