Heimilisvinurinn - 01.03.1905, Blaðsíða 32

Heimilisvinurinn - 01.03.1905, Blaðsíða 32
32 hennar ömmu sinnar, — en hefirðu ekki gleraug- un honnar með? Það tvennt er þó vant að verða samferða", sagði hann háðslega. . Svo tók hann að hrópa: „Hver býður í? Fy-y-yrsta sinn!“ Skerandi hlátur svaraði honum, lilátur eins og sá, sem um er sagt í Préd. 7. 6. v.: „Eins og þyrniviðurinn snarkar undir pottinum, þannig er heimskingjans hlátur." Pá heyrðist rödd úr fjarlægu horni stofunnar: „Skammast þú þín ekki?“ hrópaði gamalí mað- ur, til mannsins, er bauð.mig til kaups. „Skammast þú þín ekki?“ endurtók hann enn þá hærra; „maður, sem stendur á barmi glötunarinnar. Skammast|máttu þín. Hefir þú ekkert annað að selja fyrir brenni- vín? Ætlarðu að pranga hinni ágætustu allra bóka út fyrir brennivín, og steypa bæði sál og líkama í glötun?“ „Heyr! Heyr!“ hrópaði einhver í hópn- um, og ætlaði að rifna af hlátri: „Hafið þið nokk- urn tíma heyrt aðra eins prjedikuu, og það hjá svona slæpingi, sem . . . ?“ „Nú ætlar sjálfur fjand- inn, að fara að setja ofan í við okkur,“ sagði ann- ar háðslega. „Þegið þið, þorskhöfuð," tók gamli maðurinn apturtil máls. „Haldið þið ekki, að jeg viti vel, hve djúpt jeg er fallinn, bæði í þessum heimi og hinum tilkomanda?" En, — jeg hefi sjeð marga svívirðilega hluti, — aldrei hefi jeg þó sjeð neitt i líkingu víð það, að bjóða upp bibliu inn í svínastiu, selja biblíu

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.