Heimilisvinurinn - 01.03.1905, Blaðsíða 19

Heimilisvinurinn - 01.03.1905, Blaðsíða 19
19 á, að þessi fjelög beia þá illa nafn með rentu, ef t>að er ekki aðalhlutverk þoirra að koma íjelags- mönnum í lifandi trúarsamband við Krist, og kenna Þeim að starfa fyrir hann; og það er fjarri öliu lagi, að ætla að hlynna að kristilegum fjelögum, með því að haida dansleik eða annað svipað rall ePtir fundi, það mundi beinlínis gjörspilla öllum góðum áhrifum þess, sem undan væri farið; og væri þá nær að sitja heima, en blanda svo saman Guðs orði og ijettúð. Sje nú komin á samvinna milli prestsins og áhugamanna safnaðarins um að hlynna að guðs- hjónustunni og æskulýðnum, þá hljóta þessir menn að finnast við og við lil að bera saman ráð sín °g hvetja hvorir aðra, en þá fer þegar sú hreyf- ing að koma í ljós, sem jeg kalla samfjelags kristindóm. En hann er nibðal annars í því fólg- iun, að trúræknasta fólk hvers saínaðar gjörir sam- tök um það, að halda kristilegar sanikomur sín á milli, til að lesa Guðs orð, biðja saman, uppörfa hverr, annan, og ráðgast um hvað gjöra skuli, til efla Guðs ríki í nágrenninu. En samfjelagið er ekki eingöngu fólgið í samkomum og fundum (sbr. Annexet Nr. 2. 1900) heldur og í því, að öll Guðs hörn safnaðarins myndi stóra, heilaga fjölskyldu, tar sem hver einstakur þekkir andiegan og líkam- ^San hag hinna, svo að þeir geti orðið liver öðr- 2*

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.