Heimilisvinurinn - 01.03.1905, Blaðsíða 33

Heimilisvinurinn - 01.03.1905, Blaðsíða 33
33 fyrir brennivín. Þó það ætti að vera mitt síðasta orð, l>á mundi jeg hrópa: Vei þeim manni,sem gjörir það“. „Það er ekki biblían mín,“ greip drykkju- túturinn fram í, hissa og hræddur við orð hins; »jeg fann þessa i)ók úti á götunni, og hefi ekkert við hana að gjöra. Jeg hefi þó vist leyfi til að selja hana, ef jeg vil, eða hvað?“ Maðurinn, sem stóð við hlið hans, og enn þá hjelt á mjer í hendinni, fór nú aptur að hrópa: »Nú, hver býður svo í hana?“ „Fáið mjer bókina," sagði gamli máðurinn, Sem áður hafði talað. Jeg gekk mann frá manni, Þangað til jeg lá á borðinu fyrir framan gamla ^anninn, og hann lagði á mig inögi-u og hálfskorpnu höndina sína. Það var auðsætt, að ólíkar til- finningar hörðust í brjósti hans, og að hann sum- Part langaði til, sumpart veigraði sjer við að opna ^ig, og snerta mín ákærandi blöð. Allir störðu á hann, hann var maðurinn, sem Vai' vanur að hafa orð fyrir þeim, því hann var íyndinn og orðheppinn. Föt hans voru slitin og óhrein; lastalif og neyðin höfðu sett sitt glögga innsigli á hann. Án þess að sleppa hendinni af mjer, horfði hann út yfir hóp stallbræðra. sinna, er sátu í kring °g biðu þess, hvaða „grin“ lionum tækist að spinna ót úr öllu þessu. „Mjer geðjast ekki að,“ hóf liann mál sitt, »að menn dragi dár að biblíunni. Þjer megið álíta 3

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.