Heimilisvinurinn - 01.03.1905, Blaðsíða 41

Heimilisvinurinn - 01.03.1905, Blaðsíða 41
41 Faðirinn leit flóttalega á hana, en sagði ekkert. „Hvar varst þú í gærkvöidi, pabbi?“ spurði hún, og horfði fast á hann. „Svona hingað og þangað. En hvi liggur þú Þarna, og glápir svona á mig?“ spurði hann birstur. Sjúklingurinn leit strax af honum; höfuð henn- ai' fjeli þreytulega aptur á koddann, og litið tár Iseddist ofan kinnar hennar. „Nú, nú. þú mátt gjarnan horfa á mig, Jenny," újelt faðirinn áfram. „Jeg ætla sannarlega ekki að gjöra þjer neitt Últ. Líttu nú á — það var víst orðið nokkuð framorðið, þegar jeg kom heim, jeg var vist líka eitthvað dálítið kenndur, — en lít.tu nú bara á, Jenny, — hvað jeg kom með handa þjer, — bók, stúlkan mín; hún getur verið fyrir þá, sem jeg se1di, er ekki svo? Littu á, hjerna er hún, Jenny.* Dóttirin leit á föður sinn. Svo leit hún á mig. „Ó! jeg þakka þjer hjartanlega, pabbi." Hún 8*'eip mig með ákefð, settist upp, og heitt tár draup °fan á mig. „Ó! að þú skulir hugsa svona vel Uln mig, pabbi. Guð blessi þig fyrir það.“ „Jú, jeg vissi að þú varst veik, og svo hrygg yúr því, að búið var að farga hinni biblíunni," Sagði hinn harðbrjósta maður. „Potta tók mig sárt, Svo jeg útvegaði þjer þessa, því hina gat jeg eigi fengið aptur. “ «Það var bibiían hennar mömmu,“ svaraði vesalings stúlkan raunaleg á svipinn; en það gjörir

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.