Heimilisvinurinn - 01.03.1905, Blaðsíða 37

Heimilisvinurinn - 01.03.1905, Blaðsíða 37
37 nauðsynjar til að hjálpa mjer, sínnm vonda bróð- nr. Hver var sá, er hvað eptir annað borgaði skuldir bróður síns; hvað eptir annað klæddi hann fi'á hvirfli til ilja? Nú liggur hann fyrir dauðan- nni, og hefir enga manneskju hjá sjer, til að hugga sig, þess þarf hann heldur ekki, — og hjer situr Sjörspillti bróðirinn hans og drekkur eins og svín. Hver dirfist að nefna Davíðs nafn, hann, sem áður sól er á lopti, verður kominn í Paradís, og jeg—jeg sekk niður, — niður í kvalirnar með fljúgandi hraða“. Maðurinn brá höndum fyrir andlit sjer, og gi'jet hástöfum eins og barn. — Það var einhver, sem hvíslaði að sessunaut sínum, að það væri alveg satt, að gamli Davíð Jægi fyrir dauðanum. „f*að ei’ víst þess vegna að bróðir hans er svo undarleg- Hi' og utan við sig í kvöld. Þið skuluð sjá, að það varir ekki lengi." Ýmsir fóru að reyna að hugga gamla manninn eh liann sneri sjer frá þeim, og starði á föla unga tnanninn. „Hjer er orðsending til þín,“ hönd hans skalf, ei' hann lauk mjer upp. „Færðu þjer það í nyt áð- úr en náðartíminn er útrunninn“. Hann las með hásri röddu: „Af því jeg hrópaði, og þjer dróguð yður í hlje; jeg út rjetti mínar höndur, og enginn gaf því gaum, af því að þið Ijetuð allt mitt ráð fara, og vilduð ekki þola mina umvöndun, þá vil jeg líka hlæja í yðar ólukku; jeg skal gjöra mjer glatt, þegar það

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.