Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Page 9

Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Page 9
9 hittura við brjóstgott fólk, stm gaf okkur mat og peninga í ferðakostnað til Raickúr Við urðum að dvolja þar nokkrar vikur vegna veikinda móður okkar, en iíf okkar var samanhangandi þrauiakeðja. Bróðir minn þoldi ekki að vinna, og við gátum ekki fengið af okkur að betla. Við og við gáfu góðir menn okkur matarbita. Móður minni fór dag- versnandi af hitaveiki og hungri, það var sárt að horla á það, en vera með öllu ráðalaus og geta enga björg veitt. henni. Einhverju sinni, þegar hungrið var henni óþolandi, sendi hún mig til grann- konu sinnar að biðja Iiana um brauðbita. Jeg fór nauðug á stað, og þótt grannkonan talaði vingjarn- lega við mig, var injer ómögulegt að stama fram bón minni. Jeg forðaðist af alefli að fara að gráta, en allt í einu streymdi táravatn úr nefinu á mjer, og svipur minn heflr líklega verið alldapur. Grann- konan gat sjer nú til tilfinninga minna, og spurði, hvort jeg vildi borða. „Jeg vil ekki nema svolítinn brauð- bita“ stamaði jeg. Hún fjekk mjer hann, jeg gat ekki komið upp neinu orði til að þakka henni fyrir, en hljóp á stað með brauðbit.ann til móður minn- ar, en hún var þá orðinn svo veik að hún gat ekki borðað hann. Rjett á eptir missti hún meðvitundina, og dó nokkrum dögum seinna. Jarðarför hennar var jafn sorgleg og jarðarför föður míns, nema hvað tveir Brahminar hjálpuðu bróðuv minum að bera lík hennar út fyrir þorpið, þar sem það var bmint,

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.