Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Page 11

Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Page 11
11 rnenntun kvenna, sem vöktu mikla athygli, og höfðu Þau nóg fyiir sig að leggja úr því. Brahminarnir gátu sízt skilið hvaðan Ramabai kom allur sá mikli lærdómur, þar sem hún talaði sjö indvei-sk tungu- rnál og var gagnkunnug helgiritum þeirra. Þeir kölluðu hana Sarasvati (mælskugyðja), enda er hún eina konan, sem leyfi hetir fengið til að bera nafnið Pandíta (sú lærða). Tillögur hennar vöktu vonir og gleði ýmsra ungra frjálslyndra mennta- rnanna sjerstaklega í Kalkútta, þar sem systkinin staðnæmdust um hrið. Bróðir Ramabai var þá far- inn að heiisu og andaðist, en Ramabai gipti sig skömmu síðar (1880) málafæislunianni frá háskól- anum í Kalkútta, og hafði hún þá tvo um tvítugt. Það var borgaralegt hjónaband, þvi að þau höfðu bæði kastað Hindúatrú, en vissu ekkert um Krist. Annars varð það skammvinnt; maðurinn úó eptir 19 mánuði úr kóleru. Ramabai var orðin ekkja með nokkurra vikna gamla dóttur, sem hjet Manórama. — II. Úr ínyrltrinu til ljóssins. Það er spauglaust að vera indversk ekkja, því að þar er sú þjóðtrú, að deyi giptur maður, sje það konu hans að kenna, og þó þær sjeu börn, sem aldrei hafa sjeð þann mann, sem þeim var fastn- aður, er þeirra skuld talin sú sama, því þá er um ketipt syndum, sem þær hafi drýgt á fyrri tilveru

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.