Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Blaðsíða 15
15
sínum að meira libi, og það tókst henni fyrir milli-
göngu sendinefndarinnar.
„Jeg vissi varla hvert jeg var að fara“, sagði
Kamabai seinna. En allt gekk vel. Systrafjeiag
í Wantage í Englandi, sem rak kristniboð í Poona,
tók vel á móti henni og litlu dóttur hennar. Rama-
bai var þar árlangt til að kynnast menntun Vest-
urlanda. HUn hafði áður eignast biblíu og lesið
dálítið í henni, en að öðru leyti verið óákveðin í
trúarbrögðum eins og margir menntaðir landar henn-
ar eru enn í dag. Þeir eru offróðir til að trúa bá-
biijum Brahma og Buddha trUarinnar, en of þótta-
fullir til að aðhyllast „aðkomin" trUarbrögð. NU
fjekk hUn gott tækifæri til að kynnast kristindómi,
gafst henni svo vel að honum að hiín Ijet skírast
með dóttur sinni 29. sept. 1883 í ensku kirkjunni.
Um þetta leyti komst hUn svo að orði um mis-
mun góðra kenninga í tníarbókum HindUa og fagn-
aðarerindi Krists: „Hinar fyrnefndu áminna oss sum-
staðar um kærleika, en Kristur gefur oss í nýja
sáttmálanum kraptinn til hans. Það er himinhár
munur! Áminningunum má líkja við gufuvjel, sem
komin er á járnbrautarteina; en gleðiboðskapur
Krists er eins og gufan, sem knýr vjelina af stað."
Frá Wantage fór Ramabai til Cheltenham á Eng-
landi og var þar prófessor í sanskrít við „Ladies
College" i nærri 2 ár. Rá var htin boðin til Fíla-
delfiu si Ameríku. Frænka hennar, Anandibai, var
að ljUka þar læknisnánii. HUn hafði bUið hjá for-