Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Page 17

Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Page 17
17 gleði; og um movguninn lá hún grátándi í nimi sinu. „Jeg græt af gleði", sagði hún, „því nú ætla áradraumar mínir að fara að rætast". — — Þegar Hindúar taka kristna trú, taka þeir opt jafnframt að semja sig að lifnaðarháttum Vestur- landabúa, og vekja með því enn meiii óbeit ann- ara landa sinna, enda komast þeir þá opt í fjárkröggur, af því þeir lifa yfir efni fram. — Ramabai vildi aptur geta sýnt löndum sinum að óþarfi væri að breyta þjóðerni, þótt menn tækju betri trú. Hún borðaði Þannig t. d. ekki annað en jurtafæðu, hvar sem hún kom, eins og hún var vön heima á Indlandi. Þessi fastheldni var þó smáræði í samanburði við annað mál, sem nokkur ágreiningur varð um í fyrstu. Ramabai vildi fyrir hvern mun ná til sem flestra, en þá sagði hún, að uppeldisstofnun sin yrði að vera hlutlaus um trúavbrögð. Pví að þorri ekkn- anna vildi heldur ráða sjer bana en fara í skóla, þar sem beinlínis væri reynt að fá þær til að kasta feðra trú þeirra. Námsmeyjar hennar skyldu Þannig fá fullt færi til að sinna þeirri trú, sem Þeim sýndist. „Kristur hefir", sagði hún, „kallað oss Þfl ýmsra starfa. Sumir prjedika, aðiir kenna, en bflg hefir hann, að mjer finnst, kallað til að sópa Þrott fáfræði og hleypidómum, sem koma í veg fyr- ir að kristniboðainir nái til vesalings ekkna vorra“. Ymsir trúaðir menn voru henni ekki sammála 1 þessu efni, en af því hún hafði unnið svo mikið ^raust og álit, skuldbatt fjelagið sig til að styðja 2

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.