Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Blaðsíða 19

Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Blaðsíða 19
19 til að þær kynnist náttiírunni, skoði garðana hjer í kring, líti í smásjána og aðgæti stjörnurnar frá húsþakinu". Helen S. Dyer bætir hjer við: „Jeg sá brátt að þetta var meira en orðin tóm. Stúlkurnar köil- uðu Ramabai að eins „Bai“, venjulega húsmóður uafnið á Indlandi, og ungfrú Sonderbai kölluðu þær »Ukka“, sem þýðir eldri systir, hún hafði áðurstarf- að að kristniboði í Bombay en gekk nú næst Rama- bai að ráði og dugnaði í „Saðan“. — Þegar kvöid- klukkan heyrðist, hröðuðu allar sjer til „Bai“ og nUkku“ og buðu þeim góða nótf. moð kossi, jafnt eidabuskan, sem komin var um fertugt sem yngstu barn-ekkjurnar“. — Á heimilinu voru um þessar mundir um 40 ekkjur frá 7 ára aldri til 40 ára, flestar þó 15— 25 ára gamlar. Eldri ekkjurnar voru flestar dapr- ar í bragði ogbáru vott um kúgun og misþyrmingu, en aptur voru börnin glöð og kát, þótt þau hefðu frá ýmsu misjöfnu að segja, þegar þau voru spurð um fyrri æfi sína. Einn gestanna við vígslu- hátíðina skrifaði hjá sjer samtal nokkurra námsmeyj- anna, sem voru 10 eða 12 ára gamlar, og höfðu verið kallaðar ekkjur, þótt þær vissu ekkert um hjúskap. VHta: „Jeg var ósköp lítil, þegar jeg var Sipt. Mjer finnst ekki jeg vera nein ekkja, en samt er það sagt. Jeg var kölluð „lánleysi" og það var sngt, að jeg hefði drepiö mann minn“. 2*

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.