Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Page 20

Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Page 20
20 Chanda: „Jeg er líka ekkja, minnsta kosti sögðu foreldrar míuir það. En jeg veit varla, hvað þeir hafa meint með því. Þeir sögðu, að jeg mundi eiga bágt, þegar jeg eltist, af því jeg hefði drepið manninn minn, þótt jeg hafi aldrei sjeð hann. En síðan jeg kom liingað eru allir góðir, við mig og tala ekkert um að jeg sje lánlaus8. Prya: Móðir mín dó þegar jeg var ársgömul. Faðir minn gipti mig 6 ára dreng þegai jeg var rúmlega tveggja ára. Svo dó drengurinn og var mjer þá komið fyrir. Litlu seinna fluttist faðir minn til Bombay, og jeg var hjá honum í 4 ár, en mjer leið illa, jeg varð að elda handa mjer sjer, og vera hornreka. Pabba gat ekki þótt vænt um mig, af því að jeg var ekkja. Ættingi minn kom mjer fyrir hjerna, en faðir minn ætlaði að taka mig aptur og sagði, að rjettast væri að raka höfuð mitt, en hann varð veikur og dó áður en það yrði“. — Ramabai var vön að fara á fætur kl. 5 á hverjum morgni og varði fyrsta klukkutímanum t.il biblíulesturs og bænagjörðar. Manórama dóttir hennar, Sonderbai og þær scúlkur, sem hún kallaði „sína fjölskyldu" tóku þátt í þessum guðræknissam- komum. - - Vinir Ramabai í Ameríku sendu henni sjálfri til uppeldis talsvert meira fje, en hún þurfti, notaði hún mestan hluta þess t.il að hjálpa munaðarlaus- um ungum stúlkum eða konum, sem reknar höfðu

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.