Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Page 21

Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Page 21
21 verið af heimili sínu. Hún tók þær ekki í sjálfan skólann, því að hann var ætlaður hástjetta ekkjum einum, heldur kom hún þeim í kristniboðaskóiana og fáeinar tók hún alveg að sjer sem sín börn. Þær voru „fjöiskylda hennar“ og þeim var beinlínis ætl- að að vera við morgunbænirnar. En dyr bæna- salsins voru öllum opnar, og mörgum ekkjurn var forvitni á að kynnast þeirri trú, sem svona góð kona hefði. — Árangurinn varð sá, að innan skamms fór fullur helmingur sti'úknanna að hraða sjer á fætur á morgnana og vera við morgunbænirnar. — En þegar það frjettist, leizt Hindúum ekki á blikuna og reyndu að rægja Ramabai við lijálparfjelagið í Ameríku og spilla fyrir henni á ýmsar lundir. Skömmu síðar skrifaði Ramabai í blað eitt í Mad- vas á þessa leið: „Þegar vjer komum til Poona, tóku þrír kunn- ir Hindúar að sjer að vera ráðanautar stofnananna viðvíkjandi jarðakaupum, byggíngum og þ. h. En þeir höfðu engin afskipti af heimilis stjórninni. Allt gekk vel um tima, en þegar stúlkurnar, sem tóku þátt i bænastund minni voru orðnar 20, barst Það þeim til eyrna. Herbergi mitt var ætíð opið og hjev var ekki um neitt leyndarmál að ræða. Þeir skorúðu á mig að banna stúlkunum að koma á hænasamkomur. Jeg svaraði, að þá bryti jeg gegn samvizku minni, og þar sem heimilinu væri stjórn- að af kristnum konum, væri óhjákvæmilegt að htúlkurnar yrðu fyrir kristnum áhrifum. Þeirsögðu

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.