Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Síða 29

Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Síða 29
29 yrkja það, til að vita hvort ekki gæti græðst nægi- logt fje með því. Örfáir vissu um þessa fyrirætlun. En samt sá Guð um að Ramabai voru sendir talsvert meiri peningar en vant var, sem hún mátti verja eptir geðþekkni, og gat hún því keypt árið 1894 allstóra landspildu við Khedgaon 40 mílur enskar fyrir sunnan Poona. Á hverju ári vann kristindómurinn fleiri og fleiri hjörtu í Saðan. Morgun og kvöldbænirnar voru vel sóttar, Manórama litla, dóttir Ramabai, var óþreytandi i að tala um Krist og kærleika hans við ungu ekkjurnar. Einu sínni í hverri viku kom kristniboði og hjelt samkomu í bænasalnum á heimili Raruabai, og komu þá flestar, sem ekki hafði verið beinlínis bannað að kynna sjer kristindóminn áður en þær fóru til Saðan. Eins og eðlilegt var, varð þetta til þess að nokkrar ekkjur ijetu skirast í methodista kirkjunni i Poona. Ramabai skipti sjer ekki af því, en sagði Þeim á eptir, að þær gætu ekki verið lengui' náms- stúlkur á skóia sínum, því að hann væri ætlaður Hindúastúlkum einum. Þær kváðust vera fúsar til að vinna fyrir sjer til þess að þurfa ekki að fara, og urðu þá sumar kennslukonur i neðstu bekkjum skólans og aðrar vinnukonur á heimilinu. Ramabai sjálf þroskaðist og i trúnni með ári hverju, eins og sjá má i litlu riti, sem hún gaf út árið 1895. Hún segir þar meðal annars: „Pegar jog fór að rannsaka sannleika kristnu trúarinnar og

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.