Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Síða 34

Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Síða 34
34 barn-ekkjur, sem fengju að fara til mín, enda brast mig þá bæði húsnæði og fje, ef fleiri kæmu. Af þessum ástæðum þorði jeg ekki að fara af stað, en samvizkan átaldi mig fyrir að hafa ekki hlýtt köll- uninni, svo að jeg varð að hverfa frá skjólsæla hreiðrinu mínu“. Margur hofði líklega sagt í þessum sporum: „Jeg skal fara þegar Guð gefur fjeð“. — En Drott- inn ætlaði Ramabai meiri hlýðni. Að undanförnu höfðu peninga gjafirnar frá Ameríku verið fremur strjálar, og því ekki veitt af allri sparsemi. Þegar Ramabai var að fara af stað í þessa björgunarferð, voru aðeins fáeinar rúpiur í heimilis-sjóðnum, en hún fór samt örugg í trúnni, trú, sem aldrei bregzt. — Þegar frjettist að Ramabai væri að fara af stað, sendi kristinn maður í Poona 100 rúpíur til heimilisins og annar bauðst til að borga ferðakostn- að fyrir ekkjurnar, sem Ramabai gæti bjargað. o. s. fr. v.------ Þegar Ramabai kom til hallæris-hjeraðanna, sá hún brátt, að þar var enginn hörgull á ekkjum, sem vildu fara til hennar. Hún sendi þær i smáhópum i,il Saðan þangað til 60 voru komnar. — Samdi hún þá lítið rit um hallærið og björgunarstarfið, sem varð til þess að hvetja marga til hjálpar. Ritið endar svo: „Hrollur og meðaurakvun gagntaka hjarta mitt, er jeg hugsa um hætturnar, sem umkringja ungar ekkjur í hallæris-sveitunum. Að vísa þeim til

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.