Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Side 36

Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Side 36
36 fátæk en Drottiun sjer um mig“, og hann hefn lofað; „Þjer skuluð eta og mettir verða og lofa nafn Drottins, yðars Guðs, sem hefir gjört dásam- lega hluti yðar á meðal; og mitt fólk skal aldrei að eilifu til skammar verða“. (Jóel 2. £6.) Stu ur mínar og jeg erum fúsar til að sleppa öllum þægindum. Ef á þarf að halda, látum^ við oss nægja eina fátæklega máltíð á dag. A meðan nokkur blettur er óskipaður og nokkur munnbiti eptir, styðjum vjei hungraðar systur vorar. Mjei finnst synd að búa við alsnægtir á meðan Þusundn manna eru heimilislausir og deyja af hungu'. vjer öll gjörum skyldu vora, þá er Guð trúfastui og sendir þá hjálp, sem vjer þurfurn". — Litlu síðar gekk bóluveiki í Poona og senO þá Ramabai flestar stúlkur sín.ar tii Khedgaon, Þ»r sem hún átti landspildur, og bjuggu þær þa i tjöio um fyrst í stað en seinna voru þar reist íveruh og setti Ramabai þar þá upp nýtt ekkna hæli í sam bandi við Sharadan Saðan. Þetta hæli var nefnt Mukti (Hjálpræði) og forstöðukona þess varð ung frú Anna Abrams trúboði frá methodistum í Ame.iKU en Ramabai hafði samt yfirumsjón. Annars hjeit Ramabai áfram að bjarga konu og börnum úr hallærinu, þangað til hallænnu Ijetti með góðri uppskeru haustið 1897. Biblíukona ) n þæv indverskar konur, sera verja tíma sínum *'! að fara hús úr húsi, til að lesa fyrir hoiðnu konurnax ritningunni, eru nefndar bíbliukonur.

x

Heimilisvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.