Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Qupperneq 43

Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Qupperneq 43
42 lega um Kristbæði í orði og verki. Hún trúir aðbiblian sje orð Guðs, og kennsla hennar er alveg ósnortin af skemmdareitri hinnar svo nefnáu „hærri kritikur". Það er ekkert „en“ eða „ef“ i trausti hennar á friðþægjandi blóði Krists og handleiðslu Guðs anda til að lifa samkvæmt vilja Guðs.“ YL Siðasta hallœrið. Um haustið 1899 komu gjafir frá Englandi til að reisa sjúkrahús eða hæli handa veikum konum hjá Mukti. Það er kaliað Kripa Saðan (björgunar- hælið). Það kom sjer vel, því að um sama leyti hófst óttalegt liallæri á Indlandi. Ramabai i'eyndi þá, sem áður, að bjarga sem ílestum frá hungurs- dauða eða opinberu lastalffi. Þött hún ætti annríkt heima, fór hún samt sjálf 3 ferðir til bágstöddustu hjeraðanna, en auk þess sendi hún 3 kristnar kon- ur, sem ferðuðust fram og aptur til að bjarga þeim stúlkum og börnum, sem bágast áttu. Ramabai skrifaði þannig um starf þeirra: „l’ær hafa borið með tnímennsku alla erfiðleika bjöi'gunar starfsins. Þær yfirgáfu heimili sin og þægindi tíl að hlýða boði meistarans. Ein þeirra var áður Hindúfakir og ferðaðist þá til goðahofanna og laug- aði sig í heilögum fljótum tii að losna við syndir sinar, en það kom fyrir ekki, þangað til Drottinn opinberaði henni náð sina í Kristi. Nú er hún gæfusaint barn Guðs, önnum kafin við að útbieiða íagnaðareripdið, — Possar þrjár uml^omulitlu og

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.