Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Qupperneq 44

Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Qupperneq 44
43 littmenntuðu konur liafa feiðast einsamlar undir veind Drottins svo hundruðum milna skiptir um borgir og fcvggðir, merkur og skóga, í rigningu og sólarhita, lúnar og matarlitlar, til að flytja huggun og hjálpræði deyjandi fólki og styðja stúlkur á fæt- ur, sem annars hefði verið úti um. Starf þeirra er skrifað i bók lambsins. Enginn ókunnugur getur gjört sjer hugmynd um erfiðleikana á sliku starfl. Margur hraustur karlmaður hefði ekki treyst sjer til að vinna þetta.......Peir hljóta vissulega að vera blindir, sem geta ekki sjeð þann krapt og viijaþrek, sem Krists andi veitir jafnvel lítt metnum konum þessa lands. Guði sje lof fyrir kærleika hans, sem getur svo breytt eigingjörnum, djöful- legum hjörtum að þau endurspegli dýiðiega mynd sonar hans. Hjarta mitt fagnar við að sjá ýmsar þeiria, sem áður var bjargað (1897), fara nú af stað til að bjarga öðrum. fað er engan veginn vandaiaust starf að bjarga ungu konunum lieiðnu. Þær eru fullar af hleypidómum gagnvart kristnum mönnum, og geta ekki metið eða virt kærleikann, sem þeim er sýndur. Margar heiðnar stúlkur hjá mjer halda t. d. að Þegar þær sjeu orönar vel feitar, muni jeg láta hengja þær á fótunum yflr glæður og renni þá af Þeim olia, sem jeg selji háu verði til lækninga!! Aðrar halda, að þær verði látnar í mylnuna og malaðar sundur. Þær eru nýbúnar að sleppa þeirri hóimskulegu ímyndun stúlkurnar, sem komu úr síð- L

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.