Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Page 45

Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Page 45
44 asta hallaðrinu. — Þær geta ekki skilið vesaling- arnir, að neinn sje góður við þær noma af eigin- girni. Því raiður eru 12 af hverju 100, sem aðstoð- ar konar mínar hafa bjargað, svo iila útleiknar að þær verða að fara á björgunarheimilið og lítil von um bata fyrir þær flestar. Tahi þú fyrir ldnn málJausa, fyrir málefni allra munaðarleysingja, segir heilög ritning og vei mjer, ef jeg óhlýðnast því boði, þótt jeg komist ef til vill í ónáð hjá höfðingjunum. Ljelegir eptiriits menn stjórnarinnar hafa leyft óhlutvöndum mönnum að „annast" börn, — mönnum, sein gjöra drengina að þrælum og stúlkurnar að skækjum. Þegar vesal- ings börnin borða í opinberu fátækrahælunum hjá öðrum en fólki úr sinui stjett, missa. þau öll mann- rjettindi hjá skyldfólki sínu, og verða þrælar æfi- langt, ef einhver heiðingi eða múhameðstrúarmaður „tekur þau að sjer“. Þessi kafli er tekinn úr ársskýrsiunni, sem Ramabai gaf út árið 1900. Hún segir síðar á sama stað: „1 Mukti eru nú 580 stúlkur og 60 í Kripa Saðan, som njóta uppeidis og tilsagnar í verklegum og bóklegum námsgreinum, og auk þess 100 í Sharad- an Saðan. Eðlilega þarf jeg margar mjer til að- stoðar. Þó eru ekki nema 16 launaðar kennslu- konur. En auk þess eru 85 manns mjer til aðstoð- ar við þessi 3 beimili. Sjðustu il árin hafa 70

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.