Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Page 46

Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Page 46
45 kennslukonnr og vinnukonur íluzt frá Sharadan, og í Mukti hafa þessi 3 ar nærri 80 lært að vinna fyrir sjer og 65 fullorðnar stúlkur hafa ýmist gipzt eða fengið aðra stððu. Sumiv spyija: Hvað verður af öllum þessum stúlkum? Það er hægur vandi að svara því. Ind- land er stóit land og fávizkan er mikil. Því er þörf menntaðra og gáfaðra manna og kvenna til að ala upp þessa og aðra kynslóð. Það liggja hjá mjer 100 fyrirspurnir eptir kennsiukonum, biblíu- konum og forstöðukonum. Og ekki eru færri fyr- irspurnir frá ungum heiðvirðum mönnum eptir menntuðum konuefnum. — — En jeg andvarpa er jeg hugsa um þær 145 mi.lliónir kvenna, sem ekkert vita um kærleika Guðs. Allt, sem gjört er í þessu landi, er eins og dropi i hafinu.1) Hann vex æði hægt við vort starf, en samt er að því stefnt að hann verði lifandi straumur í hafinu, sem flytji þjóð vorri líf og gleði. — Hver stúlka lærir eitt- hvert sjerstakt starf. Þannig eru núna 30 að læra að gæta barna, 40 við garðyrkju, 40 við vefnað o. s. frv. „Ein stúlkan, sem kom úr hallærinu 1897, hefir lært hjá ungfrú Abrams að kenna blindum l) í Bongal-fylkinu oru um 4000 stúlkubörn á 1 ári, sem búið er að „gipta“, og 600 úr þessum hóp eru þcgar orðnar ekkjur. Margfalda svo þessar tölur mcð f'vlkjatölu Indlands og áratölu barnæskunnar, og mun þjer þá blöskra að íbuga aragrúa þessara „óbamingjusömu fórnardýra11 beiðniunar. (The Missiouary fteview of the World, 05). t

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.