Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Page 47

Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Page 47
46 börnum, og stundar hún það trúlega. HUn er bezt við þau, sem hin börnin hafa Utundan. —- Það er meiri en litil gleði fyrir oss, er vjer þannig sjáum að hjörtun, sem áður voru full af óhlýðni og eigingirni, verða gagntekin af kærleika Krists. —• Samt skyldi enginn ætla að skóli vor, nje vjer, sem störfum hjer, sjeum neinar fullkomleika fyrir- myndir. Vjer höfum öll mikla galla, og betri maður vor bíður opt ósigur. En dýrð sje Guði, sem er ríkur af þolinmæði og trUfesti. Það er ekkert draumaland hjá oss. StUlkurn- ar verða að ganga berfættar í steikjándi sólarhita til lauga. Pær sofa um 8 tíma og borða 3svar á dag optast. Á fætur fara þær klukkan 4, og er ætlað starf jafnvel í skólafríinu til að letjast ekki — — — Jeg hefi margreynt að ströng vinna gjörir þær að betri og hraustari konum.------------- Þegar jeg afrjeð i síðasta ágUst að bjarga 100 st-Ulkum i Gujerat, var jeg alveg peningalaus en rjett á eptir sendi Drottinn mjer 242 rUpíur og næstu mánuði komu þUsundir". —------------------- „Eru nU allar hjUkrunarkonurnar og kennslu- konurnar i MUkti sönn Guðs börn?“ spurði gestur nokkur Ramabai. „Já, það eru þær“, svaraði hUn. „Væri ekki kærleiki Guðs í hjörtum þeirra, mundu þær ekki eiga þolgæði og stillingu til að stunda aðra eins sjUklinga og vesalinga og margar þeirra eru, sem koma Ur hallærinu". — —

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.