Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Qupperneq 4

Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Qupperneq 4
IV lenskum merkismðnnum me'ö æfisðgu-ágripi, kvæíii frumkveöin, bókfregnir o. fl. Reynt verður aö gera ‘Heimilísvininn* svo úr garSi að efni og frágangi, a'S hann eignist vini ogkunn- ingja á sem flestum góúum, íslenskum heimilum; að Jiann geti oröiö svo lmgímæniur, a® liann beri nafn meS rentu: veröi sannur heimilisvinur. Oss virðist ekki eiga illa vi'ð, að láta þenna tilvon- andi v i n h e i m i 1 a n n a byrja á greinarkorni, er vér nefnum ‘heimili bóndans1. Þá er vér erum vel ‘komnir á laggirnar*, fæðíng- ur-annimar yfirsta’Snar, og vér fátim lietra næöi til, a'S hugsa, Jeita og v e 1 j a, munum vér, má ske, geta boðið breytilegra og veigameira efni, enda von á liðveislu nokkurra pennafærra manna. Vér skulum gera vort hi'S besta, og væntum tim- hurðarlyndis á ]>ví, er á kann að vanta, að vel sé, og að menn sýni viðleitni vorri nokkra viöurkenning. Alt, er innihald snertir, svo sem ritgeröir, kvæðí o. fl., geri menn svo vel a‘8 senda ritstjóranum, en alt það, er fjármálum kemur vi'ö, t. d. pantanir, borganir allar og fl., sendist beint til ráðsmanns rits J’essa. Góð sölulaun veitt.

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.