Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Page 6

Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Page 6
6 rrmnxrsvrNUHrjsrcr. verk þetta sýnir hjón úti á akri sínum viö vinnu; alt £ einu hringir klukkan í þorpinu og kveöur fólkið til kvöldbæna; samstundis hætta lijónin vinnu og falla fram á bæn. Almennir málarar mundu ekki hafafar- ið þannig meö þetta efni, heldur látið þau fara tii næsta bænahúss, eða að næsta krossmarki við þjóð- veginn, og falla þar fram, en hér, við vinnuna úti á akrinum, þar sem enginn er sjónarvottur nema guð, lætur þessi málari hjónin dýrka guð; og vér verðum að ímynda oss það sama og höfundurinn, að bænin hafi verið einlæg og hjartanleg. — Þau tilbáðu guð. Næst skulum vér taka eftir því, að þau unnu. \Tér eruin ekki verðir stöðu vorrar í lífinu, nema vér vinnum- Og þessi listamaður lætur hjónin vera full- trúa atorku og starfsemi. Tilgangurinn með því að lýsa fyrir yður þessari mynd, er að koma ykkur f skilning um livað vér höfum í huga, og sem vér út- skýrum í þessari ritgerð- — Það er dýrkun og til- beiðsla hinnar æðstu veru, starfsemi og hrein elska, sem gerir lífið þess vert, að lifa og vinnuna létta. Heimili® er konungsdæmi konunnar.og í meðlæti og mótlæti eru það liennar verk og hennar áhrif á heimilinu, sem meim ráðaen alt annað uð sanianlögðu. Heimili er alveg sérstakt ort> í tungumáli voru, og faö liggur mjög nærri hjarta hvers einasta skyldurækins manns. Vér höfum heyrt mikið talað um harða tíma lijá bóndanum að undanförnu, héreins og annarstaðar, og vér furðum oss ekkert á því. En i>að er einmitt á tímum bágindanna, sem það kemur x ljós hve mikils yh'ði það er, a'S eiga heimili. Fyriv

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.