Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Qupperneq 9
HEIMILI BÓNHAHS,
9
hann er staddur og í hvaöa kringumstæðum og stöö'u'
sem hann er. Fyrir honum er sá staður, sem hanu
stendur á í það og )>að skiftið, lieilög jörö- Þeir, er
tilbiðja himnaföðurinn, eiga að tilbiðja hann í anda
og sannleika- Menn geta dyrkað guð mitt í vinnu
sinni á akrinnm eða við ögsina í skóginum, aiveg eins
og með kveldbæninni í hvílunni eftir strit dagsins.
Það er sú guðsdýrkun, sem gerir guð dýrðlegan, en
hún gerir líka- manninn sæiann; flytur hann nær skap-
ara sínum og herra. Virðing fyrir guði og sannleik-
anran, er hið fyrséa skilyrði fyrir hreinu og sönnu
heimilislíff. — Heiðarleg vinna hið næsta.
Vart er hægt að hugsa sér að þessi hjón, sem mál-
verkið sýnir, hafi haft mjög há daglaun upp úr vinnu
sinni- Hörð vinna er samfara starfi þeirra. Þau gera
skyldu sína. Að líkindum vonast þau ekki eftir því,
að heimurinn veiti sér athygli, né heldur er það lík-
legt, að þau kæri sig um að skifta um stöðu og taka
a'ðra, sem fœri ]>einr meira álitr )>yí enginn sannur
maður né kona fyrirverður sig fyrir heiðarlega vinim.
Drengurinn, sem vinriur fyrir fáum centum á dag við
að- hháa a'S kartöflunum-, ræta upp- illgresið eða passa
kýrnar, innvinnur sér ekki aS eins dálitla peninga,
heldur eykur líka ]>ekkingu sína, venur sig á iðjusemi
og leggur grundvöllinn til lífsstefnu sinnar. Iðjusem-
in er móðir gæfunnr. Án hennar kemst enginn áfram
í heimi ]>essum. Ef drengurinn reynir alt, sem hann
getur til aö vinna verk sitt vel og trúlega, rétt og sam-
viskusamlega, ]>á er sá drengur á leiðinni til að verðæ
eiuu af þeimmömium.semvérhöfum aldreiofmikiðaf,.