Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Side 10

Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Side 10
10 HTSiMiusvrNtmnra. Af J’úsundum, sem vér gætum nefnt frá eldri og íiýrri tímum, er lir. Buclianan, er var formaiSur akur- yrkjudeildar lieímssýningarinnar í Chicago, eitt af hin- um síðustu áœmum J’ess, hvíxð bændadrengirnir geta •oröið, ef þeir af> eins vilja og vinna. Og livað var ]>að svo, sein kom honum upp «og j>að svo hátt? í>að, að bann vann, og a® hann vann alt vel, og ekaínmaðist sín ekki fyrir aí> vinna að hverju sem var. Og |>essí íxiaSur gat á endanum haft á hendi j>á stöSu, sem mjög fáir á J>essu megínlandi gátu etaöið ú — Vinna, heiðar- leg, gagnteg yinna, er annar steinninn í undirstöðu j>ess heinútíslífs, sem vér höldum fram setn sonnu heimiji. í }>essu landi er mikíð talað um frelsí, alls konar frslsi, atvinnufrelsi, májfrelsi, trýarbragðafrelsí og stjómfreksi. Eitt af því göfugasta í sambandi vi'§ frelsiS, er jafnréttiö, sern hverjum einstaklingi er yeitt, Að eins dugnaður og framsýni er J>að, sem kemur mönnum til valda og virðíngar. Fátækí bóndadreng- ixrinn hefirsamaréttog hinn ættgöfgí til þess aðskipa Jiinn æðsta sess, sem rílcið getur veitt. Hvgrgi er, ef til vjll, eins míkil virðíng horin fyr- jr almennri vinnu eins og hér. Og áfrani kemst eng- jjxn, sem elvki vinnur á einhvern hátt. {Niðurlag í næsta heftí).

x

Heimilisvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.