Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Page 11

Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Page 11
Skj ólstæðingur garnla nirfilsins. Saga sannrar hetjn. Eftir Old Sleuth. I. Kap. Ævintýri í New York. “Hættiö )>ið! hættið ]>ið ]>arna, þorparar; haldið þið ykkur í skefjum og meiðið þið engan; sleppið þessu áformi, viljið þiö gera svo vel ? Sá, er þannig hrópaði, var risavagsinn svertingi, talsvert kynblandinn; hann talaði til tveggja manna, all-svaðalegra í útliti, er ráðist höfðu á fallegan, mennilegan ungling og yndisfagra smámeyju, er virt- ist hafa beðið sveininn hjálpar. — Vér skulum nú skýra lesaranum frá atburði, er atti sér stað nokkru áður, en hér var komið sögunni. Ári áöur var illa klæddur drengur á gangi um Strætin í New York, og skimaði alt í kring forvitnis- legum augum, )>ví hann var nýkominn þangað og þótti hiu daglega fleygingsferð á öllu þar, heldur en ekki

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.