Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Blaðsíða 38

Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Blaðsíða 38
38 HEIMILXSVINUEINN. liefir íjáaulega dregið sig 1 hlé, geDgur ejaldan út, og hefir heldur ekki aðra hreyfingu; er miðaldra maður með grátthúr, sem hann hefir látið klippa fyrir fáum dögum, og sem hann hefir borið smyrsl í. Þetta eru helstu staðhsef- ingarnar, sotn bygðnr verða á hattimnu. Það or einnig mjög úlíklegt, að lmnn hafi gasljós á heimili sínu’. ,,Þú ert sjálfsagt að gera að gamni þínu, Holmí’ „Nei alls ekki. Geturðu ekki séð, hvernig ég hefi komist að þessum ályktunuin, som ég hefi uefnti’ ,.Ég viðurkenui fúslcga, að ég er heimskur, að minsta kosti er ég ekki fær um að fylgjast með hugsunum þín- uin. Hvernig ferðu t. d. að álykta af hattiuum, að maðurinn sé gáfaður?“ Som svar lét Holin hattirn á sitt eigið hfifuð. Hanu vav honum svo stór, að haun naiu fyrst staðar á nefinu. “Maður, sem hefir svona stórt höfuð, hlýtur að hafa eitthvað í því“, sagði liaun. “Já, en það, að hanu býr nú við lakari kjör en dðurí“ “Þessi hattur er þriggja ára gamall, það sést á lag— inu. Hann er líka úr ágætu efui. Sjáðu fóðrið, það er sterkt og ágætt silki, og svitareimin er úr besta efni. Hyist að maðurinn hafði efni á að kaupa 3Voua dýran hatt fyrir 3 árum, eu hefir engan eignast síðun, þá ei’ auðskilið, að velmeguu hans hefir rýrnað“. “Já, þetta er mt að söunu mjög greiuilegt. En hvað segir þú um hina athugulu forsjálni og siðfotðis- legu lu)iguun“.

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.