Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Page 41
BlÁl EODASTEINNINN'.
41
“Sjáðu héma, herra. Sjáðu það, sem konan míu
fann í gæsarsarpinum“. Um leið rétti hann opna hendina
til okkar, og sýndi okkur hláan, gljáandi stein, dálítið
minni en stóra haun, en með svo hreinum og björtum
geislum, að þeir skinu eins og rat’magnsneisti í rniðjum
lófa hans.
Sherlock Holms blístraði.
“Hamingjan góða, Péturson", sagði hann, “þessi
gæs hefir verið sannarlegt gimsteinaskríni. Eg ímynda
mér að þú vitir á hverju þú heldur?“
“Demant, herra, dýrmætur demant líka, því hann
sker gler eins og það væri brauðdeig“.
“Hann er rueira on dýrmætur gimsteinn — hann er
liinn d ý r m æ t i gimsteinn“.
“Það er þó ekki blái gimsteinninn greifainnunnar frá
Mereurs?" sagði ég.
“Jú, það er einmitt hann. Ég ætti að þekkja stærð
hans og lit, þar eð ég hefi lesið auglýsinguna urn hann í
‘Times1 á hverjum degi nú ura nokkurn tíina. Hann er
óviðjufnanlegur, og verð hans verður ekki ákveðið fylli-
lega, en svo mikið er víst, að þúsund punda verðlaunin,
sem boðin eru fyrir að finna hann og skila honum, eru
ekki einu siuni tuttngnsti hlutinn af verði hans“.
“Þúsund pund. Ó, guð rainn og skapari!“ sagði
bæjarsendillinn, settist á stól og starði á okkur á vígsl“.
“Já, þessum verðlaunum hefir greifainuan heitið, og
ég hefi ástæðu til að halda að söknuður hennar yfir missi
gimsteinsins sé svo mikill, að hún mundi gefa helming
eigna sinna til að t’ú hann aftur“.