Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Side 42

Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Side 42
42 HEIMILISVINTmiNN. “Ef ég man íétt, þá týpdist hann í Cosn-.opolitan }i<5felinu“, engði ég. “Jd, alveg rdtt, og liinn 2L des., eða fyrir 5 dögnm eíðnn, og það er einhver John Horner, sem er sakaðnr um, að hafa tekið hann úr gimsteinaskríni greifainnunn— ar, Líknrnar móti honum voru svo starkar, að málið var lagt fyrir lögregluréttinn. Ég held nú rauuar, að ég hafi oinhverjar frésngnir um þetta efni í þessum blöðum“. Svo fór haun að skoða dagsetningarnar á blöðunum, þar til að hanu faun eitt, sem hann tók upp og las í því eft- irfylgjandi skýrslu : “Gimsteinsþjófnaðurinn í Cosmopoliían hótelinu. Nr. 26, John Horner, blý.þakasmiður, var fluttur inn í réttarsalinn. Hann var sakaður urn að hafa, hiun 22, þ. m., stolið hinum verðmikla gimstein greifainnunnar frá Mercar, sem nefndur er ‘Blái roðasteinninn'. James Rysler, sem er æðstí frammistöðuþjónn á hóteliuu, sagði frá því, að þaun dag, sem þjófnaðurinn var framinn, hefði hann fylgt Hornor upp í búningsklefa greifainn- utmar, tit að gera við rimlngrindina í ofniunm, Hann kvaðst-hafa verið litla stund hjá Horuer, en svo var kall- að á hann ofan. Þegar hann kom upp nftur, var Iíorner farinu, en þá sá hann að dcagkista, sem greifainnan átti, hafði verið brotin upp, og giinsteinaskríui ð lá opið á borðínu og tómt, en í því kvaðst greifainnan hafa geymt þenna gimstein sinn. Rysler gerði lögreglunni undir eins aðvart, og sama kvöldið var Horner settur í fangelsi, en gijnsteinninn fanst ekki, hvorki á honum sjált’um nó í bej'bei'gjum hans. K.atrin Cusack, herbergisþerna greifa-

x

Heimilisvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.