Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Side 44
44
KEIMILISVTNUEINN.
“Lánnðu mér blýant og pappírsmiða, þá skaltu sjá
það. — Já svona verðin1 það að vera“, sagði hann, þeg-
arhann var húinn að skrifa nokkur orð á eitt blaðið í
vasabókiuni iniuni, sera ég hafði rétt houura:
“Fundist hefir á horninu á Goodge Street,
Gæs og svartur ílókahaitur.
Hr. Hinrik Baker getur fengið það, sem hann raisti,
með því að lcoma í lcvöld kl. í Baker St. 221 B, fyrsta
eal“:
“Ég álít þotta stutt og greinilegt11.
“Já, það or það, en ætli liann fái að sjá það?“
“Jú, þú getur verið nokkurnveginn viss, að hann
gætir að auglýsiugunum í blaðinu. sem hann kaupir, því
fyrirfátækan manu, eins oghann,þá er þessi nússir ekki svo
lítill. Hann hefir auðvitað orðið svo hrædduv við brotnu
búðarrúðuna, og af því, að sjá Pétursou í einkennisbún-
iugi koina hlaupandi, að hann hefir álitið hyggilegast að
fiýja, en seinna hefir hann iðrast þess, að liann floygði
gæsinni. Ég hefi því af ásettu ráði auglýst nafn hans, til
þess að þeir, sem þekkja hann og sjá það, geri honum að-
vart. Sjáðu nú Péturson, hlauptu ofan í auglýsingaskrif-
stofuna og fáðu þetta sett í kvöldblöðin“.
“í hvert þeirra, hr. 1“
“Ó, til dæmis í “Globe“, ‘Star‘, ‘Pale Mail‘, St.
James’s“, „Evening News“, ,,Standard“, “Echo“, og öun-
ur, sem þér kunna að detta í hug“.
“Gott, herra. En steinninn?“
“Já, það er satt. Ég skal geyrna liann. Þakka þér