Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1971, Blaðsíða 5

Muninn - 01.05.1971, Blaðsíða 5
Sem dæmi um glæpi,samsvarandi þeim,er samtök þessi vilja,að morð ingjarnir hljóti dóm fyrir,má nefn a eftirfarandi dæmi úr bók bandarí ska lögfræðingsins Kark Lanes, "Vi ðtöl við Bandaríkjamenn." Ridhard Dow frá Idaho. Spurning: Hafið þér tekið þátt í h ernaðaraðgerðum,þar sem saklaust f ólk var drepið? Dow: Það var þorp norðan við okkur. Við fengum þær fregnir að Vietkong hermenn héldu sig á því svæði,og v ið vorum sendir til þess að ganga úr skugga um það.Við fórum þangað og spurðum þorpshöfðingjann. Hann hafði samúð með Vietkong og skipað i oklrur að yfirgefa þorpið.Við fór um,en komun aftur með aukinn liðss tyrk og jöfnuðum þorpið við jörðu. Sp.:Hvernig? Dow:Með skriðdrekasveitum,napalmi. Stórárás á eitt lítið þorp. Sp.:Hvað bjuggu margir þarna fyrir árásina? Dow: Um 400 Sp.: Hve margir lifðu hana af? Dow: Einn. Sp.: Hverjir voru drepnir? Dow: Allir.Konur,börn,húsdýr,allt. Sp.: Var þetta óvenjulegt? Dow: Nei.Við höfum áður tekið þáft í svipuðum aðgerðum.Þá var okkur s kipað að brenna allt í rúst,en ekk i að drepa allt.Og það má'finna ön nur tilfelli,þar sem við höfum dre pið fólk. Sp.: Hvað hét þetta þorp? Dow: Bau Tri. Sp.: Hafið þér fengið heiðursmerki eða orður fyrir frammistöðu yðar í Víetnam? Dow: Bronsstjörnuna,heiðursmerki h ersins.Medalxu fyrir dirfsku frá vietnömsku ríkisstjórninni og flei ri orður og viðurkenningarverðlaun hef ég hlotið. Chuck Onan frá Nebraska. Sp.: Hvað hafið þið lært til pynti ngar á kvenföngum? Onan: Við áttum að klæða þær úr, glenna sundur fætur þeirra og stin ga oddhvössum stöngum og byssustyn gum upp í leggöngin.Okkur var líka sagt,að við skyldum nauðga stúlkun um að eigin vild. Sp.: Og hvað lærðuð þið fleira? Onan: Okkur var sýnt,hvernig á að opna^fosfórspren^jur og síðan hver nig átti að strá fosfór á viðkvæmu stu staði líkamans. Sp.: Hvað líkamshlutar voru slrsta klega nefndir? Onan: Augun og einnig kynfærin. En hverjir eru þessir menn? Allt,sem þeir gera.er að framkvæma skipanir,og eru þeir þá nokkuð ann að en handbendi herforingja,og eru herforingjarnir nokkuð annað en ha ndbendi bandarísku ráðaklíkunnar? Hver6v/e»3ncL loe/in KernaðcuaKlutuirx, Ban ci ari U. «r a r\ w Svo var kveðið á um í Genfars áttmálanum 1954 um Indó-iíína,að ko sningar ættu að fara fram í Víetna m öllu í júlí 1956. Eftir skipun f rá Washington neitaði leppstjórn B andaríkjanna í Saigon (Diem stjórn in) að taka þátt í kosningunum, en lýsti yfir stofnun ''LýðveldisÍHS Víetnam'' 2.júlí eða átján dögum á ður en kosningar skyldu haldnar sa mkvæmt Genfarsáttmálanum. Ástæðuna fyrir þessu má m.a. finna í þessum ummælum Eisenhowers þáverandi fors eta U.S.A: ''Eg hef aldrei rekist á nokkurn mann kunnugan vandamálum Indó-Kína, sem ekki hefur hallast að þeirri skoðun, að ÖOfo þjóðarinn ar kynnu að hafa kosið Ho Chi Kinh ef kosningar hefðu farið fram þega r barist var.'' En eins og allir v ita var Ho Chi Minh mikill sósíali sti og þjóðernissinni og með tilko mu hans sem forseta Vietmam hefði yfirráðum Bandaríkjamarina yfir auð lindum landsins verið lokið,og ekk ert trúle^ra en fleiri þjóðarleiðt ogar í Asiu,Afríku og Suður Amerík u hefðu fetað í fótspor hans. Hér var því bandaríski imperíalisminn í stórkostlegri hættu, því ef Band aríkin hefðu misst íhlutanarmátt s inn í ’iþriðjaheiminum hefðu þau ja fnframt misst stjórn sína á auð lindum þessara ríkja. 1 fyrstu fólgst stuðningur Ba ndaríkjanna við Diemstjórnina einv örðungu í framlagi hergagna og her naðarráðunautf., en eftir því sem Þ jóðfrelsishreyfingu Víetnam óx ásm egin og Saigon stjórnin fór hallok a að sama skapi sá Bandaríska stjó rnin að við svo búið rnátti ekki st anda og sendi herlið leppum sínum til stuðnings. Eftir því sem stríð ið hefur dregist á langinn hefur al menningi^í Bandaríkjunum og víðar orðið ljós óréttmæti innrásar USA og sá hrottaskapur,sem þar er hafð ur í frammi. Letta hefur leitt til aukinnar opinberrar óánægju, (eins og lýst er í byrjun greinarinnar). þannig að Nixon (og auðhringarnir) hafa ákveðið að varpa daglegum rek stri styrjaldarinnar og þar með ma nnfalli sem mest yfir a leppa sína (Víetnamseríng stríðsins). En siðf erðisstyrkur leppanna virðist ekki nándarnærri eins mikill og Ljóðfre lsisfylkingarinnar, þannig að brot tflutngur bandarísks herliðs frá V íetnam verður Nixon erfiður ef ekk i á að koma til hernaðarlegur ósig ur Saigon klíkunnar, og þar með Ba ndarísku stjórnarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.