Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1971, Blaðsíða 11

Muninn - 01.05.1971, Blaðsíða 11
nt, að nemendum skiljist af eigin raun, að markmið námsins er ekki fyrst og fre mst að tileinka sér viðtekin þekkingara triði eða sjónarmið, heldur að læra að umgangast staðreyndir og hugmyndir af h .’eiðarleik, víðsýni og umburðarlyndi. Við spyrjum: Nær t.d. sögukennsla n þessum markmiðum, saem stefna á að sa mkvæmt lögum? Nemendur eru eingöngu þi ggjendur í tímum. Kennarinn er veitand inn. f>annig k ynnast nemendur aðeins sjónarmiði eins man ns og þeim gefst ekkert tækifæri t'il að "e fla dómgreind sína og sanngirni með því að kynnast ólíkum kenningum og skoðunum." Kö nnum er ekki gefið tækifæri til að "gagnrý na viðhorf og niðurstöður og fella rökstud da doma". Allir vita hversu nemendur gera lítið af því að segja skoðun^sína í sögutí m\im. Nemendur eru mataðir á upplýsingum, og skoðanabitar látnir fylgja með. kennsl an í dag beinist engan veginn að því að "g læða sjálfstæða hugsun og andlegan heiðarl eik nemenda". I erlendum háskólum og æðri menntasto fnunum hefur þróun kennslunnar verið stöðu gt i þá átt að fá sem flesta nemendur, til þess að vepa virka í kennslustundum. Hefu r þessu markmiði náttúrulega verið bezt ná ð með ýmsum formum hópvirmu. Umræðu(eða 1 es) hópar eru eitt algengasta formið. Benda má á, að nýjasta deild H.Í., þj óðfélagsfræðideild, sem skipuð er bezt rcen ntuðu mönnum hér á landi í félagsfræði, he fur tekið upp þetta lærdómsform. Augljóst er því hvert stefnir í kenns luháttum. Umræðu- og leshópaformið er all s staðar að ryðja sér til rúms. Við 'teljum kjörið að byrja á, að inn leiða þetta kerfi í sögukennslu og sraátt o g smátt að hagnýta umrætt form svo í öllum kennslufögum, þar sem mögulegt er að koma því við. Nú fer sögukennsla algjörlega fram í fyrirlestrum. Við stingum t.d. upp á að u mræðuhópumog fyrirlestrxm verði skipt til helminga þ.e. 2^tímar fyrirlestrar í viku á móti 2 tímum í hópumræðum annars er það samkomulagsatriði. Hverjum bekk ( 20 manna) yrði að skip ta í þrennt. Hver hópur verður að hafa go tt næði. Því er nauðsyn að hver hópur haf i sér herbergi. kennarinn verður að geta komist greiðlega á milli hópanna. Þess ve gna væri hentugast að skipta einhverri sto funni í skólanum í þrennt. 11. stofa væri tilvalin til þess. Kosnaður við breytingu á stofunni væri tiltölulega lítill. (Sbr. mynd). Auk^þess vildmn við benda á tvö atrið i í viðbót, sem betur mættu fara og auðvel t er að breyta: I: T.d. myndi það gera kennsluna mun lífl egri og gleðiaukandi að skifta um kennara öðru hvoru. Með því myndi fólk kynnast fl eiri viðhorfum á sögu, auk pess sem þetta eykur fjölbretni fyrir kennarana. Þar að auki er vart við því að búast, að einn ken nari hafi nægilega víðtæka þekkingu á öllu m sviðum sagnfræði. II: I fagstofu ætl\un við, að ætti að vera vísir að sögubókasafni auk þess, sem þar y rði auðvitað að vera stjórnmála-, trúarbra gða- og þjóðflokkakort frá hinum ýmsu tímu m. Setja þarf upp tvö skilrúm með dyrum 1 og tvö Setja þarf upp tvö skilrúm með dyruix; 1 og 2. kosnaður við þessa uppsetningu y rði í mesta lagi 40.000.oo Efni.............24.000.oo Vinna............ 7.OOO.00 Lálning.......... 7.000.00 2b.00C.oo ti og sambönd færist í átt tíí síærri elg nga en nu er. Su þróun hefur átt sér staí 1 stjórnim stórra fyrirtækja, að fyrirtæki r ^Tn&Ö af h6^ ekki éinum mamifsj a bók Galbraith: Iðnríki okkar daga). 0e° gera fyrirtækin ekki alltaf það, fem harkv e^^ekki í^hópum^aðiurinnl! Vinna vísinfam enn eichi 1 hópum að rannsoknarstörfum? Hv ernig starfar þjóðfélagsfræðideild H.Í.? Af þessu sem að framan greinir og mör gu fleira, sem of langt yrði að nefna, drö gum við þá alyktun, að lífsbaráttan og atv innuHfið sé farið að krefjast reynslu í h opstarf1. Því er það beinlínis skylda skól “bí? aíSíafyS™ 1‘,5p3tarfiS k0“ fví Heimildir: 1. Göran palm. "Að einar sem birtast í ebrúar 1971. starfa saman". Sex gr Þjóðviljantun 13.-26. f 2. Jón Asgeir Sigurðsson: "Um starfshópa" 1 Afá“ea <-“lf í heimspeki og félagsfræði: "Change and ii fsr "Rleát" *ripaS á-* !J0hn K* Galbraith: "Iðnríki Hið ísl. bókmenntafélag 1970. okkar daga". o o Grein þessi var samin af starfshóp, sem stofnaður var, um miðjan marz, á opnum r itnefndarfundi. Hopurinn kom saman 10— 12 sinnum, 60-120 rnínútur í senn. Ingi H. Vilnjálmsson, Haukur Hallsson, Þórólfur Katthíasson, Þorsteinn Gunnarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.