Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1971, Blaðsíða 28

Muninn - 01.05.1971, Blaðsíða 28
Alla gagnrýni á skólablaðið nú að undanförnu, má e.t.v. draga saman í tvær ákveðnar kröfur. Þ.e. kröfurnar um að skólablaðið verði hlutlaust í pólitík og að það gæti virðingar sinnar. Um hlutleysi fjalla ég á öðrum sta ð í blaðinu. En hvað um virðingur.a? Hver er virðing blaðsins? Hver segir ti 1 um slíkt o.s.frv. ? Eg er þeirrar skoðunnar, að blaðið eigi fyrst og fremst að vera vettvangur frjórra og gagnrýninna skoðanna og hu^m ynda. Öðrum kosti á það ekki rétt á ser. Skólablað, sem þjónar þeim einum tilgan gi að vera virðulegt, er ti-1 einskis gagns. Blað, sem rembistvið að fylgja gömlum hefðum,bara hefðanna vegna, er dæmt til að deyja. Umfram allt, blað se m rembist af almætti við að viðhalda viðteknum skoðunum og auka slíkt ófeiti væri betur aldrei gefið út. Það er eitur. Fráfarandi ritstjóri gerði víðtæka breytingu á skólablaðinu, er hann tók við því. Blaðið og hann og allir, sem störfuðu með honum, hafa orðið fyrir furðu fáráðlegri gagnrýni. Þau fengu slettur. Skólam..' sletti, og aðrir þeiy sem alltaf eru handbendi yfirvaldsins og hinna viðteknu skoðana, slettu.^Un^a var hótað fjárupptöku! Þótt illa sé lat ið, óþverra kastað á sal, þá mun með tí manum færast ró yfir þá, sem verst létu, svo segir mín trú. Afturhaldið mun tapa eins og það hlýtur alltaf að gera. En þú hófst baráttuna, Ungp.. 2g mun reyna að halda henni áfram. 1 von um aldarhv örf þótt síðar verði". Framtíðin er okk ar, uppreisnarmannanna. Breytinga á samfélaginu er þörf. E f fram heldur sem horfir, munu endalok skammt undan. Lögmál gróðahyggju og auð s, ráða nú öllu á okkar litla hnetti. Þ essi sjónarmið, sem eiga sér djúpar ræt ur í hugum og athöfntun manna allra þjóð félaga, munu steypa öllu í glötun. Djöf ull, eitur og eimyrja er það sem sigra mun, ef fram heldur sem horfir. Breytin ga er ekki þörf. Breyting er nauðsyn. kegi skólablaðið okkar hjálpa til við björgunina. Blaðið skal stuðla að breytingum. Við búum við samfélagskerfi. En hv ers er þetta kerfi? Örfárra manna gróða hyggáu og auðs. Kerfið er sjúkt. Leitum meinsins. Um meinsemd pess er við menn að sakast. Eg bið um uppreisn gegn mönn um sem í krafti auðs síns og valds, stj órna kerfinu í þágu.óhugnanlegra eiginha gsmuna. Því kerfið er þeirra. kegi skólablaðið okkar hjálpa til við að fjarlægja meinsemdir kerfisins. Blaðið skal gagnrýna. Burt skal skera agnúana. Nýju verð ur við að bæta. "Fúnar stoðir burt vér brjótum". Endurbætur og uppbygging aldr ei enda tekur. Uppreisnin, breytingin, byltingin er endalaus. kegi skólablaðið okkar hjálpa til við uppbyggingu réttláts þjóðfélags. Blaðið skal vera skapandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.