Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1971, Blaðsíða 46

Muninn - 01.05.1971, Blaðsíða 46
LÖ6GAM <c&£> Helztu útskýringar: ö.: I.: B.: E.: H.: S.; öskar Guðmundsson (brottrækur). Ingólfur H. Ingólfsson (lét l^ós sitt skína) Benedikt ö. Sveinsson (fulltrúi kerfisins) Eiríkur Baldursson (hverfipúnktur íslenzka ra bókmennta) Haukur Hallsson (kerfisendurmatsmaður) Sumarliði Isleifsson (magnaravörður) Þórólfur Iwatthíasson (aðstoðarmagnaravörður) Elísa Björg Þorsteinsdóttir (punt, lét ljós sitt ekki skína) Viktor Sighvatsson (ljósmynd) Bandið sett af stað! ö.: Svona brot; það er spurningin. Nú ta la skólayfirvöld og menntamenn um það að skólinn sé til að mennta fólkið, bæði bók lega og andlega og í samfélagslegri umgen gni. Þessu markmiði ætla þessir háu herr ar að ná með því að gera nemendur brottræ ka úr skólanum. Hvers virði er það? Hve rjum eru þeir að gera gott með þessu? B.:Nú þeir hugsa þetta öðriun nemendum til viðvörunar og sem styrk fyrir sjálfan sig, að því leyti til að þessir umræddu nemend ur eru mjög brotlegir gegn skólanum, þá f innst þeim að þeim sé enganveginn stætt á að gera ekki eitthvað í málinu. Sé neman di búinn að marg endurtaka brot hvernig s em þeir tala við þá -----. ö.: Er ekki til nein formleg meðferð á sv ona málum? '‘''Hvert er.svarið' ö.: Það skín í gegnum nýju reglugerðina, að afskifti af persónulegu lífi nemenda u tan skóla á ekki að vera neitt. 79. gr. Nemendur, kennarar og aðrir starfs menn mega ekki við skólastarf hafa áfen gi eða önnur vímuvaldandi efni um hönd -rr- né koma til starfs undir áhrifum þeirra.j A skemmtunum skóla gilda þær reglur vuri áfengi, sem skólastjórn setur, og skulu^ þær vera í samræmi við áfengislöggjöf í-. landinu hverju sinni og fyrirmæli yfirs^ tjórnar skólanna (bréf menntamálaráðunev ytisins nr. 212/1950, um bindindiseftir^ lit 1 skólum, sbr. bréf ráðuneytisins & nr. 120/1970). ^ Ef Þa«,er bannað að drekka áfengi og að k omast í kast við lögregluna utan skola.af hverju er það ekki tekið fram? Þetta er atnði sem er svo glöggt! B.: Nu er komin ný reglugerð, það er spui nmg hvenær hun tekur gildi P ö.: Hún tók gildi 22. jan.’*71. H. : Er ekki aðalástæðan fyrir brottrekstr i yfirleitt áfengisneyzla? ö.: Ég heyri sjaldnast aðra ástæðu nefnda en þá, að viðkomandi kæmust undir manna h endur, sem kallað er, þ.e. lögregluhendur þá væru þeir reknir. í>annig er Eiönnum se m komast í kast við lögregluna refsað á t vennan hátt. Vöndur þjóðfélagsins er lög reglan og í viðbót kemur refsing skólans sem markast æði oft af ígrundunarleysi og vanþekkingu. I. : Þetta er gömul regla og hefur grasser að hér. ö.: Það er gripið til hennar undir vissum kringumstæðum. B.: Annars getur hver skóli sett sínar ei gin reglur með samþykkiskólastjórnar. <>*• <3 dð H.: Það eru allstaðar tradisjónir og alls konar hefðir sem ráða, hvergi tekið skýrt fram hvað megi og hvao ekki. Svo er mönn um bara sparkað og við viljum oft álíta a ð það sé af pólitiskum ástæðum.... B.: Já, pað má vel vera. en það hefur ver ið ófrávikjanleg regla, að víkja mönnum ú r skóla ef þeir hafa lent í Steininum... H.: Okkur hafa aldreiverið sýnd neiar st- arfsr. eða neitt, þannig að skólastjórn ge tur sett hvað sem er fyrir sig sem lagabó kstaf. Við fáum ekki að vita hvaða reglu r gilda hérna. a. 3 o u> cX U & V4) 7? Zt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.